Uppeldi og menntun - 01.07.2012, Side 53

Uppeldi og menntun - 01.07.2012, Side 53
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 21(2) 2012 53 Hrönn pÁlmadÓttir og JÓHanna einarSdÓttir (Flewitt, 2006; Johansson, 2011b). Af þessum sökum bendir Greve (2007) á mikilvægi þess að bera ítrekað saman mynd og texta í greiningarferlinu. Í rannsókninni reyndist oft nauðsynlegt að gera slíkt, og rýna til dæmis í líkamsstellingar barna í því skyni að túlka með meira öryggi tjáningu barnanna og afstöðu til samskiptanna. Athafnir barna og leikur eiga sér stað hér og nú og í tilteknu menningarlegu og sögulegu samhengi sem hefur áhrif á túlkunina (Graue og Walsh, 1998; Johansson, 1999; Punch, 2006). Út frá túlkunarfræði (e. hermeneutics) var leitast við að túlka og skýra athafnir barnanna í ljósi þeirrar merkingar sem þau lögðu í samskipti sín í leikn- um (Crotty, 2006). Vettvangsnóturnar voru marglesnar og kóðaðar og því næst flokk- aðar með tilliti til þeirra þema sem upp komu við greiningu myndbandanna. Einnig komu upp flokkar sem leitað var að í myndböndunum (Roberts-Holmes, 2005). Við greiningu og kynningu niðurstaðna er lögð áhersla á samskiptin sem komu fram í myndböndunum og eru þau staðfest með lýsingum úr afritunum á þeim. niðurstÖður og umræðA Félagslegum samskiptum barnanna í leik verður hér lýst með dæmum sem eru túlkuð og rædd með hliðsjón af þeim kenningarlega grunni sem rannsóknin gengur út frá. Dæmin voru valin með það fyrir augum að þau væru lýsandi fyrir niðurstöður rannsóknarinnar. Athugaðar voru þær leiðir sem börnin, sem hér verða kynnt undir dulnefni, notuðu til að skapa félagslegt samfélag sitt í leik, hvernig börnin mynduðu tengsl og hófu samskipti í leik, hvernig þau héldu leiknum áfram og hvernig þau komu sér inn í leik sem þegar var hafinn. Þau mynstur sem fram komu í tjáningu barnanna á fyrirætlunum sínum eru túlkuð sem sjónarhorn þeirra. Litið er á líkamlega tjáningu barnanna, auk þess sem þau segja, sem tjáningu á því hvernig þau upplifa merkingu og hvað er merkingarbært fyrir þau. Að hefja leik Bujtendijk hefur bent á að í leik eru börnin virkir gerendur í lífi sínu og skapa merk- ingu og samhengi með athöfnum sínum. Leikurinn krefst þess einnig að þau noti fjöl- breytt samskipti innan ákveðinna aðstæðna (Åm, 1989; Hangaard Rasmussen, 1996). Niðurstöður rannsóknarinnar sýna að börnin tjáðu með líkamanum fyrirætlanir sínar um að hefja samskipti og reyna að koma af stað leik við félagana. Jafnframt benda niðurstöðurnar til þess að félagsleg staða barnanna hafi áhrif á það hvaða börn fái að taka þátt í leik og hver ekki. Eftirfarandi dæmi lýsir samskiptum sem áttu sér stað í innri leikstofu deildarinnar. Átta börn voru í stofunni ásamt leikskólakennara sem fylgdist með börnunum og brást við ef þau leituðu til hans. Myndbandsupptakan beindist að fjórum börnum en 10 mánaða aldursmunur var á yngsta og elsta barninu í þessu dæmi. Anna sem er tveggja ára og fjögurra mánaða (2,4), Sara (2,0), og Jón (1,4) stóðu þétt saman úti við glugga en Silla (2,0) var einnig í leikstofunni og kom inn í samskipti barnanna í lok upptökunnar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.