Uppeldi og menntun - 01.07.2012, Blaðsíða 177

Uppeldi og menntun - 01.07.2012, Blaðsíða 177
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 21(2) 2012 177 Námskrá í heilsurækt inngAngur Börn og unglingar sem hreyfa sig lítið, hafa lítið þrek og of hátt hlutfall fitu í líkama með tilliti til aldurs, eru líklegri til að þróa með sér áhættuþætti tengda hjarta- og æða- sjúkdómum en aðrir. Með daglegri hreyfingu og réttri næringu er hægt að minnka fitumagn líkamans, stuðla að hagstæðri líkamsþyngd, auka loftháð þol og um leið að draga úr framangreindum áhættuþáttum (Peluso, Encandela, Hafler og Margolis, 2012). Það er því ekki að ástæðulausu sem vísindamenn og aðrir sem með þessum málum fylgjast hafa af því áhyggjur að langvinnir lífsstílstengdir sjúkdómar eru helsta dánarorsök í heiminum og verða fleira fólki að aldurtila en allar aðrar ástæður saman- lagt. Með vel skilgreindum, áhrifaríkum og gagnlegum íhlutunum væri hægt að koma í veg fyrir stóran hluta þessara dánarorsaka (Alwan, 2011). Til að stemma stigu við þróun af þessum toga má velta fyrir sér hvort hægt sé að finna leiðir í skólakerfinu sem hindra þróun áhættuþátta langvinnra sjúkdóma meðal barna og unglinga. Það er því fagnaðarefni þegar út kemur íslensk aðalnámskrá leik-, grunn- og framhaldsskóla þar sem lögð er sérstök áhersla á heilbrigði og velferð sem einn af grunnþáttum menntunar (Mennta- og menningarmálaráðuneytið, 2012a). Á sumarmánuðum 2012 fylgdu í kjölfarið drög að námskrám ýmissa námsgreina grunn- skóla, þar á meðal drög að námskrá fyrir skólaíþróttir. Þessi drög má nálgast á heima- síðu mennta- og menningarmálaráðuneytisins en auglýstu umsagnarferli er nú lokið (Mennta- og menningarmálaráðuneytið, 2012b). Þessi grein fjallar um hin nýju drög og hvort þau boði nýjungar í íþróttakennslu grunnskóla á Íslandi. Lagt er mat á það hvernig tekist hefur til við að flétta grunnþætti menntunar inn í ný drög um íþróttakennslu í skólum og hvort þeir setja mark sitt á hin nýju drög. grunnÞættir mEnntunAr Menntastefnan í nýrri aðalnámskrá grunnskóla frá árinu 2011 byggist á sex grunnþáttum: læsi, sjálfbærni, heilbrigði og velferð, lýðræði og mannréttindum, jafnrétti Janus guðlaugsson MenntavísIndasvIðI hÁskóla íslands Uppeldi og menntun 21. árgangur 2. hefti 2012
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.