Uppeldi og menntun - 01.07.2012, Blaðsíða 58

Uppeldi og menntun - 01.07.2012, Blaðsíða 58
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 21(2) 201258 YngStU leikSkÓlabörnin: Samfélag í leik og aðgengi að leiknum ná ekki fram að ganga. Þetta er í samræmi við rannsóknir Corsaros (2003) sem hafa leitt í ljós að athafnir barna innan félagamenningarinnar ein- kennist annars vegar af tilraunum þeirra til að öðlast stjórn á lífi sínu og hins vegar af því að deila stjórninni með öðrum. María beitir líkama, raddstyrk og orðum til þess að vekja áhuga Höllu á hugmynd- um sínum um leik. Þetta er í samræmi við kenningu Bujtendijks þar sem kemur fram að umhverfið skapi kveikju að leik en að það verði jafnframt að búa yfir spennu til að viðhalda honum og þróa hann (Åm, 1989; Hangaard Rasmusen, 2001; Løkken, 2000b). Viðbrögð Höllu koma heim og saman við niðurstöður rannsóknar Sandvik (2002) þar sem einnig kemur í ljós að eins og tveggja ára börn gefa skýrt til kynna með óyrtum boðskiptum þegar þau vilja ekki deila leikföngum með öðrum og að rétturinn á að halda leikfanginu sé þeirra. Í sömu upptöku skömmu síðar má sjá hvernig Halla og María ná sameiginlegum grundvelli fyrir samskipti sín og stuttur leikkafli á sér stað á milli þeirra. Halla liggur á sófanum með teppið ofan á sér og er afslöppuð í andliti og líkama. María horfir á Höllu og strýkur yfir teppið, dillar sér í mjöðmum og segir: „Svona.“ Halla liggur áfram, horfir á Maríu, sem gengur aftur fyrir sófann, leggur hendurnar á fætur Höllu, horfir fast á hana og segir: „Vakna!“ Telpurnar eru í augnsambandi, María hlær hvellt og Halla tekur undir og brosir. María lítur á teppið og tekur það upp og segir: „Búin lúlla!“ Halla reisir sig upp og horfir á teppið. María horfir á teppið, gengur aftur á bak frá sófanum um leið og hún horfir á Höllu. Halla stendur upp, gengur á eftir Maríu og horfir á teppið og segir: „Ekki taka teppið mitt!“ María stendur kyrr, horfir á Höllu sem tekur teppið af henni um leið og hún leggur áherslu á: „Mitt!“ María gengur burt. Telpurnar tjá ánægju með framvindu samskiptanna og sýna með brosi og hlátri að þær samþykkja sjónarhorn hvor annarrar og ná þannig að mynda sameiginlegan grundvöll fyrir leikinn. Þetta lýsir hæfni þeirra til að taka þátt í heimi hvor annarrar og tengist samhuglægni sem Merleau-Ponty bendir á að sé grundvallaratriði í mannleg- um samskiptum (Johansson, 1999; Løkken, 2009; Merleau-Ponty, 1962, 1994). Þessar athafnir eru í samræmi við niðurstöður annarra rannsókna meðal ungra leikskóla- barna sem benda til þess að börn noti kímni þegar þau reyna að ná samkomulagi í leik (Alvestad, 2010) og taki iðulega þátt í félagslegum athöfnum sem byggjast á kímni (Loizou, 2007). María heldur áfram að leita leiða til að mynda sameiginlegan flöt fyrir þróun leiks- ins með líkamstjáningu og orðum (Åm, 1989; Hangaard Rasmusen, 2001; Løkken, 2000b). Hún breytir um stellingu, setur spennu í röddina og biður Höllu að vakna auk þess sem hún lætur athöfn fylgja orðum og tekur teppið af henni. Hún leggur áherslu á sjónarmið sitt með því að ganga aftur á bak út úr leikaðstæðunum og horfir um leið stíft á Höllu með teppið í höndunum. Hún virðist gefa þannig til kynna að hún sé reiðubúin að halda samskiptunum opnum. Athafnir Maríu má túlka sem svo að nú finnist henni röðin vera komin að sér að leggjast í sófann en í rannsóknum Engdahl (2011) kemur í ljós að börnin nota fjölbreytta tjáningu þegar þau óska eftir að skiptast á í leiknum. Halla horfir á teppið en ekki í augu Maríu og virðist þannig sýna að hún
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað: 2. hefti (01.07.2012)
https://timarit.is/issue/369607

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

2. hefti (01.07.2012)

Aðgerðir: