Uppeldi og menntun - 01.07.2012, Blaðsíða 178

Uppeldi og menntun - 01.07.2012, Blaðsíða 178
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 21(2) 2012178 nÁmSkrÁ í HeilSUrækt og sköpun (Mennta- og menningarmálaráðuneytið, 2012a). Í umfjöllun um þessa grunnþætti segir að þeir eigi sér stoðir sem hafa skuli að leiðarljósi við námskrárgerð. Jafnframt segir: Grunnþættirnir eiga sér stoð, hver með sínum hætti, í löggjöf fyrir leikskóla, grunn- skóla og framhaldsskóla. Einnig er sótt til annarrar löggjafar þar sem finna má ákvæði um menntun og fræðslu í skólakerfinu, svo sem í lögum um jafnan rétt og jafna stöðu kvenna og karla. Enn fremur er stuðst við stefnu stjórnvalda í ýmsum málaflokkum, t.d. ritinu Velferð til framtíðar um áherslur í stefnu um sjálfbæra þróun. Einnig er tekið tillit til alþjóðlegra samninga sem Ísland er aðili að, svo sem Barnasátt- mála Sameinuðu þjóðanna og stefnu alþjóðlegra stofnana sem Ísland er aðili að. Þar má nefna stefnumörkun UNESCO um almenna menntun og um sjálfbæra þróun og stefnumörkun Evrópuráðsins um lýðræði og mannréttindi. Við mörkun stefnunnar sem birtist í skilgreiningu grunnþáttanna er einnig höfð hliðsjón af hugmyndum um fagmennsku kennara og reynslu úr þróunarstarfi í leikskólum, grunnskólum og framhaldsskólum í landinu. (Mennta- og menningarmálaráðuneytið, 2012a, bls. 14) Grunnþættirnir eiga að snúast um læsi á samfélagið, segir í aðalnámskránni, en einnig menninguna, umhverfið og náttúruna. Þannig læra grunnskólanemar að byggja sig upp andlega og líkamlega, læra að bjarga sér í samfélaginu og vinna í sátt og sam- lyndi við aðra. Við lok grunnskóla á síðan að meta hvernig þessir sex grunnþættir hafi sett mark sitt á leik og nám einstaklingsins. Grunnþættirnir eiga að fléttast inn í allt skólastarf, segir í almennum hluta aðalnámskrár. Þeir eiga að geta endurspeglast í starfsháttum og vera sýnilegir í inntaki námsgreina og námssviða. Grunnþættirnir sex eiga jafnframt að fléttast inn í aðalnámskrár á öllum skólastigum þannig að starfs- hættir og aðferðir sem börn og ungmenni læra, til að mynda í íþróttakennslu, taki mið af þeim öllum. hEilbrigði og VElfErð Við fyrstu sýn er heilbrigði og velferð ef til vill sá grunnþáttur sem stendur skólaíþróttum næst allra námsgreina. Þó að þessi þáttur eigi einnig almennt að standa mannverunni næst fer þó oft lítið fyrir skilningi skólastjórnenda á heilbrigði og velferð þegar kemur að útfærslu viðmiðunarstunda til einstakra námsgreina, þar á meðal skólaíþrótta. Heilsuþátt skólaíþrótta þarf meðal annars að skoða út frá skilgreiningu Alþjóðaheil- brigðismálastofnunarinnar (e. World Health Organization) á hugtakinu heilsa, en það á við um líkamlega, andlega og félagslega velferð, ekki einvörðungu það að vera laus við sjúkdóma eða hrumleika (Petersen, 2009). Ekki þarf síður að skoða skólaíþróttir með tilliti til versnandi heilsufarsstöðu barna og unglinga þegar kemur að áhættu- þáttum hjarta- og æðasjúkdóma síðar á lífsleiðinni (Peluso o.fl., 2012). Ef til vill er það tímabært að breyta um heiti á námskrá í skólaíþróttum fyrir grunnskólanemendur og kalla hana námskrá í heilsurækt. Íþróttakennarar ljúka nú fimm ára háskólanámi í íþrótta- og kennslufræðum til að hljóta kennsluréttindi. Á námsferli sínum fá þeir meðal annars sérhæfða kennslu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað: 2. hefti (01.07.2012)
https://timarit.is/issue/369607

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

2. hefti (01.07.2012)

Aðgerðir: