Uppeldi og menntun - 01.07.2012, Blaðsíða 188
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 21(2) 2012188
HeilSUUppeldi – HlUti af nútíma grUnnSkÓla
á heilbrigðis- og menntastofnunum. Markmið og tilgangur með heilsuuppeldi er að
auka meðvitund, þekkingu og skilning fólks á eigin heilsu og þeim umhverfisþáttum
sem hafa áhrif á heilsu þess. Við útfærslu og framkvæmd heilsuuppeldis og þeirrar
hugmyndafræði sem það byggist á er mikilvægt að taka mið af skilgreiningu Alþjóða-
heilbrigðisstofnunarinnar á heilsu en þar er heilsa skilgreind út frá þremur þáttum:
líkamlegum, andlegum og félagslegum (World Health Organization, 1947).
Í ljósi lifnaðarhátta fólks í nútímaþjóðfélagi okkar er mikilvægt að heilsuuppeldi
og þekking sem því tengist vegi þungt í menntun og uppeldi barna og unglinga á
komandi árum. Því er augljóst að þessir þættir verða í framtíðinni að vera mikilvægur
og sýnilegur hluti af menntun íþróttakennara/íþróttafræðinga og annarra kennara í
skólakerfinu.
hEimildir
Ása Guðrún Kristjánsdóttir, Erlingur Jóhannsson og Inga Þórsdóttir. (2010). Effects of
a school-based intervention on adherence of 7–9-years-olds to food-based dietary
guidelines and intake of nutrients. Public Health Nutrition, 13(8), 1151–1161.
Dattilo, A. M., Birch, L., Krebs, N. F., Lake, A., Taveras, E. M. og Saavedra, J. M. (2012).
Need for early interventions in the prevention of pediatric overweight: A review
and upcoming directions. Journal of Obesity. doi:10.1155/2012/123023
Deforche, B., De Bourdeaudhuij, I., D’Hondt E. og Cardon G. (2009). Objectively meas-
ured physical activity, physical activity related personality and body mass index in
6- to 10-yr-old children: A cross-sectional study. International Journal of Behavioral
Nutrition and Physical Activity, 6, 24. Birt 14. maí. doi: 10.1186/1479-5868-6-24
Ding, D., Sallis, J. F., Kerr, J., Lee, S. og Rosenberg, D. E. (2011). Neighborhood environ-
ment and physical activity among youth: A review. American Journal of Preventive
Medicine, 41(4), 442–455.
Eisenmann, J. C., DuBose, K. D. og Donnelly, J. E. (2007). Fatness, fitness, and insulin
sensitivity among 7- to 9-year-old children. Obesity (Silver Spring), 15(8), 2135–2144.
Kristján Þór Magnússon. (2011). Physical activity and fitness of 7- and 9-year-old Ice-
landers: A comparison of two cohorts and the effects of a two year school based intervention.
Doktorsritgerð: Háskóli Íslands.
Kristján Þór Magnússon, Ingvar Sigurgeirsson, Þórarinn Sveinsson og Erlingur
Jóhannsson. (2011). Assessment of a two-year school-based physical activity inter-
vention among 7–9-year-old children. International Journal of Behavioural Nutrition
and Physical Activity, 8(138). Birt 20. desember. doi:10.1186/1479-5868-8-138
Kristján Þór Magnússon, Sigurbjörn Árni Arngrímsson, Þórarinn Sveinsson og Erlingur
Jóhannsson. (2011). Líkamshreyfing 9 og 15 ára íslenskra barna í ljósi lýðheilsu-
markmiða. Læknablaðið, 97(2), 75–81.
Rychetnik, L., Bauman, A., Laws, R., King, L., Rissel, C., Nutbeam, D. o.fl. (2012).
Translating research for evidence-based public health: Key concepts and future
directions. Journal of Epidemiology and Community Health. Birt 8. maí. doi:10.1136/
jech-2011-200038