Uppeldi og menntun - 01.07.2012, Blaðsíða 106

Uppeldi og menntun - 01.07.2012, Blaðsíða 106
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 21(2) 2012106 brottHvarf og nÁmSgengi nemenda í framHaldSSkÓla svo bar undir. Vafalítið má finna áhugasama einstaklinga í nemendahópnum sem hafa bæði færni, eins og í stærðfræði, og hæfileika til að veita félögum sínum leiðsögn ef efnt yrði til skipulagðrar jafningjafræðslu. Það gæti komið sér vel fyrir þá sem eiga í erfiðleikum með að tileinka sér námsefnið með hinni hefðbundnu kennslu. Síðast en ekki síst undirstrika niðurstöður beggja þessara rannsókna mikilvægi þess að unglingar hafi trú á eigin getu (Bandura, 1997; Schunk og Miller, 2002). Sé hún til staðar eru meiri líkur á því en ella að þeir ljúki námi í framhaldsskóla. Af þeim sökum skiptir miklu máli að bæði í grunnskóla og framhaldsskóla sé kappkostað að koma til móts við alla nemendur þar sem þeir eru staddir, bæði í námi og ekki síður hvað þennan þátt varðar. Brotthvarf nemenda úr framhaldsskólum er ljóður á íslensku skólastarfi. Brýnt er að úr verði bætt og hér hefur verið leitast við að benda á nokkra þætti sem gætu orðið til þess að skapa umræðu í framhaldsskólum og á opinberum vettvangi um góða kennsluhætti og skólabrag og aðgerðir til að þróa hvort tveggja. Jafnframt er rétt að ítreka að þörf er á frekari rannsóknum á þessum vettvangi. Markmiðið er að stuðla að því að þeim nemendum fjölgi sem líður vel í skólanum og ná settu marki. Það er vissulega góð byrjun að skapa umræðu en til lítils eitt og sér ef aðgerðir fylgja ekki á eftir. AthugAsEmdir 1 Enska hugtakið self-efficacy hefur verið þýtt á íslensku á margvíslegan hátt, til dæmis sem trú á eigin dug, færni eða getu. Í fyrri grein um VMA-rannsóknirnar (Hjalti Jón Sveinsson og Börkur Hansen, 2010) var notað trú á eigin færni en nú er notað trú á eigin getu til að samræma hugtakanotkun í tímaritinu. 2 Fyrri höfundur greinarinnar er nefndur rannsakandi hér. Hann tók viðtölin og lagði grunn að greiningu gagna og túlkun en höfundar unnu saman að framsetningu niðurstaðna, endanlegri túlkun og umræðum í greininni. hEimildir Adeyemo, D. A. (2010). Educational transition and emotional intelligence. Í D. Jindal- Snape (ritstjóri), Educational transitions: Moving stories from around the world (bls. 33–50). New york: Routledge. Ainscow, M. og Miles, S. (2008). Making education for all inclusive: Where next? Prospects, 38(1), 15–34. Akos, P. (2010). Moving through elementary, middle, and high schools: The primary to secondary shifts in the United States. Í D. Jindal-Snape (ritstjóri), Educational transitions: Moving stories from around the world (bls. 125–142). New york: Routledge. Bandura, A. (1997). Self-efficacy: The exercise of control. New york: W. H. Freeman. Barber, M., Whelan, F. og Clark, M. (2010). Capturing the leadership premium: How the world‘s top school systems are building leadership capacity for the future. McKinsey.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað: 2. hefti (01.07.2012)
https://timarit.is/issue/369607

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

2. hefti (01.07.2012)

Aðgerðir: