Uppeldi og menntun - 01.07.2012, Blaðsíða 61
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 21(2) 2012 61
Hrönn pÁlmadÓttir og JÓHanna einarSdÓttir
Hugmyndir um börn, bernsku og réttindi þeirra ráða miklu um það hvernig unnið
er með börnum og möguleika þeirra á því að láta til sín taka í leikskólanum. Ábyrgð
á því að virða hæfni og varnarleysi barna er í höndum hinna fullorðnu sem tilheyra
umhverfi leikskólans og samfélagsins. Niðurstöður rannsóknarinnar geta vonandi
orðið leikskólakennurum og öðrum þeim sem koma að málefnum barna hvatning til
nánari ígrundunar um félagsleg samskipti og nám í leikskólum og jafnframt gefið vís-
bendingar um það hvernig fullorðnir geta stutt við börn í samskiptum og leik.
hEimildir
Alvestad, T. (2010). Barnehagens relasjonelle verden – små barn som kompetente aktører i
produktive forhandlinger. Doktorsritgerð: Gautaborgarháskóli.
Andersen, P. Ø. og Kampmann, J. (1996). Børns legekultur. Kaupmannahöfn: Munks-
gaard/ Rosinante.
Åm, E. (1989). På jakt etter barneperspektivet. Ósló: Universitetsforlaget.
Bae, B. (1996). Det interessante i det alminnelige: En artikkelsamling. Ósló: Pedagogisk
forum.
Berthelsen, D. (2010). Introduction. International Journal of Early Childhood, 42(2), 81−86.
Biesta, G. (2009). Good education in an age of measurement: On the need to reconnect
with the question of purpose in education. Educational Assessment, Evaluation and
Accountability, 21(1), 33−46.
Broström, S. og Hansen, O. H. (2010). Care and education in Danish crèche. Inter-
national Journal of Early Childhood, 42(2), 87−100.
Bucholtz, M. (2007). Variation in transcription. Discourse Studies, 9(6), 784–808.
Bujtendijk, F. J. J. (1933). Wesen und Sinn des Spiels: Das Spielen des Menschen und der
Tiere als Erscheinungsform der Lebenstriebe. Berlin. Kurt Wolf Verlag.
Corsaro, W. A. (2003). We’re friends right? Inside kids culture. Washington: Joseph Henry
Press.
Corsaro, W. A. (2005). The sociology of childhood (2. útgáfa). Thousand Oaks: Pine Forge
Press.
Corsaro, W. A. (2009). Peer culture. Í J. Qvortrup, W. A. Corsaro og M.-S. Honig (rit-
stjórar), The Palgrave handbook of childhood studies (bls. 301–315). New york: Palgrave
Macmillan.
Corsaro, W. A. og Molinari, L. (1990). From seggiolini to discussione: The generation
and extension of peer culture among Italian preschool children. International Journal
of Qualitative Studies in Education, 3(3), 213–230.
Crotty, M. (2006). The foundations of social research: Meaning and perspective in the research
process. London: Sage.
Dahlberg, G., Moss, P. og Pence, A. (1999). Beyond quality in early childhood education and
care: Postmodern perspectives. London: Falmer.
Danby, S. (2002). The communicative competence of young children. Australian Journal
of Early Childhood, 27(3), 25–30.