Uppeldi og menntun - 01.07.2012, Blaðsíða 35
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 21(2) 2012 35
S t e i n U n n g eS tS d Ót t i r
færni íslenskra barna tengist farsælu skólagengi, líkt og í Bandaríkjunum, Asíu og
öðrum löndum Evrópu. Því er full ástæða til að vekja athygli skólafólks á þessu hug-
taki og huga að leiðum til að stuðla að aukinni sjálfstjórnun íslenskra barna og ung-
menna. Vonandi hefur verið tekið skref í þá átt með þessari grein og í framhaldinu er
æskilegt að frekari umræða skapist um kennslu- og uppeldisaðferðir sem stuðla að
sjálfstjórnun nemenda.
AthugAsEmdir
Höfundur þakkar Freyju Birgisdóttur og Kristjáni Katli Stefánssyni fyrir aðstoð við
gerð greinarinnar.
1 Enska hugtakið self-regulation hefur einnig verið þýtt sem sjálfstjórn, sjálfsreglun og
sjálfstemprun á íslensku. Í þessari grein er íslenska orðið „sjálfstjórnun“ notað þar
sem orðið „stjórnun“ þykir nálgast enska orðið „regulation“ nægjanlega og vera
nær eðlilegu talmáli en orðin „reglun“ og „temprun“. Kosið var að nota ekki orðið
„sjálfstjórn“, þótt það sé algengt í íslensku máli, þar sem það er iðulega notað til
að lýsa sjálfsaga. Slík geta er oft talin liður í sjálfstjórnun en lýsir ekki allri þeirri
hegðun sem undir þetta hugtak fellur líkt og fjallað er um í greininni.
2 Í þessari grein vísa unglingsár til annars áratugar ævinnar og eru orðin ungmenni
og unglingar notuð jöfnum höndum um fólk á þeim aldri.
hEimildir
Bandura, A. (2000). Exercise of human agency through collective efficacy. Current Di-
rections in Psychological Science, 9(3), 75–78.
Bandura, A. (2001). Social cognitive theory: An agentic perspective. Annual Review in
Psychology, 52, 1–26.
Baumeister, R. F., Schmeichel, B. J. og Vohs, K. D. (2007). Self-regulation and the execu-
tive function: The self as controlling agent. Í A. W. Kruglanski og E. T. Higgins (rit-
stjórar), Social psychology: Handbook of basic principles (2. útgáfa, bls. 516–539). New
york: Guilford Press.
Belsky, J., Friedman, S. L. og Hsieh, K.-H. (2001). Testing a core emotion-regulation
prediction: Does early attentional persistence moderate the effect of infant negative
emotionality on later development? Child Development, 72(1), 123–133.
Blair, C. og Razza, R. P. (2007). Relating effortful control, executive function, and false
belief understanding to emerging math and literacy ability in kindergarten. Child
Development, 78(2), 647–663.
Boekaerts, M., Pintrich, P. L., og Zeidner, M. (2000). Handbook of self-regulation. San
Diego, Academic Press.
Bodrova, E. og Leong, D. J. (2006). Self-regulation as a key to school readiness: How
early childhood teachers can promote this critical competency. Í M. J. Zaslow og
I. Martinez-Beck (ritstjórar), Critical issues in early childhood professional development
(bls. 203-224). Baltimore: Paul H. Brookes.