Uppeldi og menntun - 01.07.2012, Blaðsíða 144
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 21(2) 2012144
HlUtverk HÁSkÓlakennara í nÁmSkrÁrgerð
Mannfræði var í rannsókninni valin sem fulltrúi háskólagreina með samþætta nám-
skrá.
Ákvarðanir um val þekkingar og námskrárgerð almennt liggja ekki hjá einstökum
kennurum heldur er þær að finna innan þeirra stjórneininga sem fara með umboð til
að taka (meðvitað eða ómeðvitað) ákvarðanir um námskrá. Til að athuga svigrúm
háskólakennara til að taka ákvarðanir um námskrá var því mikilvægt að beina sjónum
að félagslegu og stofnanalegu umhverfi slíkra ákvarðana. Í rannsókninni voru skorir
valdar sem þær einingar sem sameina háskólakennara í hverri af þeim þremur háskóla-
greinum sem rannsóknin tók til. Skorir voru á þeim tíma er rannsóknin var gerð
grunnstjórneiningar háskólans og höfðu sama vald eða umboð til námskrárgerðar og
deildir skólans hafa nú, eftir sameiningu Háskóla Íslands og Kennaraháskóla Íslands.
Innan skoranna hafa samskiptahættir, valdatengsl og stjórnskipulag áhrif á sjálfs-
mynd háskólakennara og möguleika kennara á námskrárþróun og breytingum (Bern-
stein, 2000). Í verkum sínum notar Bernstein hugmyndir um samsafnaðar og sam-
þættar tegundir kóða (e. collection code, integrated code) til að greina ólíkt skipulag
stofnana. Hann greinir á milli stofnana (skora, skóla) þar sem samskipti og orðræða
búa við sterka eða veika flokkun og umgerð (sjá mynd 2).
Mynd 2. Táknmynd um ólíkt skipulag stofnana
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 21(2) 2012144
HlUtverk Háskólakennara í námskrárgerð
Mannfræði var í rannsókninni valin sem fulltrúi háskólagreina með samþætta nám-
skrá.
Ákvarðanir um val þekkingar og námskrárgerð almennt liggja ekki hjá einstökum
kennurum heldur er þær að finna innan þeirra stjórneininga sem fara með umboð til
að taka (meðvitað eða ómeðvitað) ákvarðanir um námskrá. Til að athuga svigrúm há-
skólakennara til að taka ákvarðanir um námskrá var því mikilvægt að beina sjónum
að félagslegu og stofnanalegu umhverfi slíkra ákvarðana. Í rannsókninni voru skorir
valdar sem þær einingar sem sameina háskólakennara í hverri af þeim þremur há-
skólagreinum sem rannsóknin tók til. Skorir voru á þeim tíma er rannsóknin var gerð
grunnstjórneiningar háskólans og höfðu sama vald eða umboð til námskrárgerðar og
deildir skólans hafa nú, eftir sameiningu Háskóla Íslands og Kennaraháskóla Íslands.
Innan skoranna hafa samskiptahættir, valdatengsl og stjórnskipulag áhrif á sjálfs-
mynd háskólakennara og möguleika kennara á námskrárþróun og breytingum (Bern-
stein, 2000). Í verkum sínum notar Bernstein hugmyndir um samsafnaðar og sam-
þættar tegundir kóða (e. collection code, integrated code) til að greina ólíkt skipulag
stofnana. Hann greinir á milli stofnana (skora, skóla) þar sem samskipti og orðræða
búa við sterka eða veika flokkun og umgerð (sjá mynd 2).
Mynd 2. Táknmynd um ólíkt skipulag stof na
Deildarstjórar
Hollusta starfsmanna
og vinnutengsl
Nemendur
Stofnun A: Samsafnað skipulag
SKÓLASTJÓRI
A B C D A B C D
Stofnun B: Samþætt skipulag
SKÓLASTJÓRI
Heilar línur tákna sterk mörk og heilar örvalínur tákna stefnu sterkra tengsla.
Brotnar línur tákna veik mörk og slíkar örvalínur tákna stefnu veikra tengsla.
Í stofnun eða deild þar sem skipulag fellur undir það að vera samsafnað (sbr. stofnun
A á mynd 2) eru flokkun og umgerð sterk og lítið flæði milli þess sem gerist innan
stofnunar og utan. Sú þekking sem unnið er með innan stofnunarinnar er sérhæfð og
vel greind frá hversdagsþekkingu. Starfsfólk deildar telur sig fyrst og fremst skuld-
bundið deildinni og því sem hún stendur fyrir (þekkingunni) en á erfitt með að ná
samstöðu um sitt sameiginlega stofnunarbundna hlutverk sem er nám og kennsla.
Í stofnun eða deild þar sem skipulag fellur undir það að vera samþætt (sbr. stofnun
B á mynd 2) leyfir veik flokkun og umgerð flæði milli stofnunar og umhverfis. Slíkt
skipulag gerir starfsfólki hins vegar illa fært að samsama sig stofnuninni sjálfri heldur
Skýring: Heilar línur tákna sterk mörk og heilar örvalínur tákna stefnu sterkra tengsla.
Brotnar línur tákna veik mörk og slíkar örvalínur tákna stefnu veikra tengsla.
Í stofnun eða deild þar sem skipulag fellur undir það að vera samsafnað (sbr. stofnun
A á mynd 2) eru flok un og umgerð sterk og lítið flæði milli þess sem gerist innan
stofnunar og utan. Sú þek ing sem unnið er með innan stofnunarinnar er sérhæfð og
vel greind frá hversdagsþek ingu. Starfsfólk deildar telur sig fyrst og fremst skuld-
bundið deildinni og því sem hún stendur fyrir (þek ingunni) en á erfitt með að ná
samstöðu um sitt sameiginlega stofnunarbundna hlutverk sem er nám og kennsla.
Í stofnun eða deild þar sem skipulag fellur undir það að vera samþætt (sbr. stofnun
B á mynd 2) leyfir veik flok un og umgerð flæði milli stofnunar og umhverfis. Slíkt
skipulag gerir starfsfólki hins vegar illa fært að samsama sig stofnuninni sjálfri heldur