Uppeldi og menntun - 01.07.2012, Blaðsíða 140

Uppeldi og menntun - 01.07.2012, Blaðsíða 140
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 21(2) 2012140 HlUtverk HÁSkÓlakennara í nÁmSkrÁrgerð Rannsóknin fór fram við Háskóla Íslands á árunum 2003–2007 og tók til háskóla- kennara í þremur háskólagreinum, véla- og iðnaðarverkfræði, mannfræði og eðlis- fræði. Kveikjan að henni er sú trú mín að námskrárgerð sé vandmeðfarin iðja sem hafi veruleg áhrif á nemendur (sjá t.d. Barnett og Coate, 2005; Foucault, 1980) og að háskóla- kennarar hafi verulegt stofnanabundið ákvörðunarvald um hana (Háskóli Íslands, 2006) án þess þó endilega að vera sér meðvitaðir um það vald (Guðrún Geirsdóttir, 2008, 2011). Markmið rannsóknarinnar var að skoða viðhorf háskólakennara innan þriggja háskólagreina til námskrár sinna greina. Ég vildi kanna hvernig ákvarðanir um mikilvæga þekkingu nemendum til handa eru teknar, hvernig talið er best að miðla þeirri þekkingu og hvernig hlutverk nemenda og kennara eru skilgreind. Ég vildi koma böndum á það sem Barnett og Coate (2005) kalla námskrá í framkvæmd (e. curriculum-in-action) en með því eiga þau við flókið samspil þekkingar, kennsluhátta og samskipta innan uppeldisstofnana. Ég vildi þó fyrst og fremst beina athyglinni að því hvernig háskólakennarar sjálfir upplifðu sinn þátt í námskrárákvörðunum og hvernig sá munur birtist milli háskólagreina. Rannsóknarspurningar mínar voru eftir- farandi: Hverjar eru hugmyndir háskólakennara um námskrá eigin greina og hvernig upplifa háskólakennarar umboð sitt og valdsvið til námskrárákvarðana? Hér á eftir verður gerð grein fyrir þeim kenningalega grunni sem rannsóknin hvílir á, aðferðunum sem stuðst var við í öflun og greiningu gagna og greint frá helstu niðurstöðum. Námskrárgerð á háskólastigi hefur lítt verið rannsökuð hérlendis sem erlendis. Niðurstöður þeirra rannsóknar sem hér eru kynntar ættu því að vera mikil- vægt framlag til hagnýtrar umræðu um námskrárgerð en um leið ættu þær að beina sjónum að því hvernig nota má kenningar til að skilja sérstöðu námskrárgerðar. kEnningAlEgur bAkgrunnur Námskrárhugtakið er fremur vítt og óljóst og ótal tilraunir hafa verið gerðar til að skilgreina það (sjá t.d. Goodlad, 1984; Pinar og félaga, 1996). Rannsóknir á námskrám á háskólastigi hafa verið gagnrýndar fyrir það að líta á nám og kennslu sem afmörkuð fyrirbæri án tengsla við þær fræðigreinar og hefðir sem þau hvíla í. Þannig verður umræða um nám og kennslu fyrst og fremst tæknileg og skortir sárlega hugmynda- fræðilegar og pólitískar víddir (Barnett og Coate, 2005; Malcolm og Zukas, 2001). Til að varpa ljósi á hvernig háskólanámskrár verða til (í flóknum aðstæðum) valdi ég kenningar breska félagsfræðingsins Basils Bernstein (1971, 1990, 2000) um tilurð orðræðu uppeldis og kennslu (e. pedagogic discourse), hugtök hans, flokkun (e. classification) og umgerð (e. framing), og hugmyndir um samsafnaðar (e. collection- type) og samþættar (e. integrated-type) námskrár og samsafnað og samþætt skipulag stofnana (e. organizational structure). Kenningar og hugtök Bernsteins hafa ekki verið mikið notuð í íslenskri menntaumræðu (sjá þó Þuríði Jóhannsdóttur, 2007) og þarfnast nokkurra skýringa. Hugtökin flokkun og umgerð eru lykilhugtök í kenningum Bernsteins. Rót hugtak- anna er hugmyndir Bernsteins um vald (e. power) og stýringu (e. control) sem má vissulega greina að en eru þó samofin. Valdatengsl (e. power relations) löggilda og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199

x

Uppeldi og menntun

Undirtitill:
: tímarit Kennaraháskóla Íslands.
Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1022-4629
Tungumál:
Árgangar:
24
Fjöldi tölublaða/hefta:
35
Skráðar greinar:
342
Gefið út:
1992-2015
Myndað til:
2015
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Ragnhildur Bjarnadóttir (1993-1996)
Sigurður Konráðsson (1997-1998)
Heimir Pálsson (1999-2000)
Amalía Björnsdóttir (2001-2002)
Loftur Guttormsson (2003-2004)
Jóhanna Einarsdóttir (2005-2006)
Trausti Þorsteinsson (2007-2008)
Hanna Ragnarsdóttir (2009-2010)
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson (2011-2015)
Guðrún Valgerður Stefánsdóttir (2013-2015)
Ábyrgðarmaður:
Hjalti Hugason (1992-1992)
Útgefandi:
Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands (1992-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Nýr titill 2016- : Tímarit um uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað: 2. hefti (01.07.2012)
https://timarit.is/issue/369607

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

2. hefti (01.07.2012)

Aðgerðir: