Uppeldi og menntun - 01.07.2012, Blaðsíða 132
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 21(2) 2012132
trú leikSkÓlabarna Á eigin getU
getu. Það er auðvelt að „láta sér finnast“ að maður hafi, eða hafi ekki, trú á eigin getu
til að vinna verk af tagi x, en það er iðulega ekki fyrr en maður stendur frammi fyrir
slíku verki sem hin raunverulega trú birtist í látæði manns og öðrum ytri og innri
viðbrögðum. Því þarf að huga alvarlega að aðferðafræðilegum kostum þess að þróa
hlutlægari mælikvarða á trú á eigin getu almennt, til dæmis út frá hugmyndafræði
uppeldisfræðilegrar skráningar. Þróun á slíku hlutlægu mælitæki, sem gæti nýst við
rannsóknir á trú á eigin getu fullorðinna ekki síður en barna, er þó utan verksviðs
þessarar greinar og verður að bíða betri tíma.
AthugAsEmd
1 Ritgerðin er hluti af yfirstandandi doktorsverkefni fyrri höfundar við Mennta-
vísindasvið HÍ þar sem annar höfundur er einn þriggja leiðbeinenda.
hEimildir
Alcock, S. (2000). Pedagogical documentation: Beyond observations. Wellington: Victoria
University of Wellington, Institute for Early Childhood Studies.
Allport, G. W. (1937). Personality: A psychological interpretation. New york: Holt.
Allyson Macdonald, Auður Pálsdóttir, Svava Pétursdóttir, Svanborg R. Jónsdóttir og
Almar Halldórsson. (2010, nóvember). Collective teacher efficacy in a changing world:
Teacher agency in Icelandic schools. Ráðstefna Skosku menntarannsóknasamtakanna
(SERA). Stirling.
Anna Magnea Hreinsdóttir. (2009). „Af því að við erum börn“: Lýðræðislegt umræðumat
á menntun barna og þjónustu fjögurra íslenskra leikskóla. Doktorsritgerð: Háskóli
Íslands, Menntavísindasvið.
Anna Magnea Hreinsdóttir og Sigurlína Davíðsdóttir. (2012). Lýðræðislegt samræðu-
mat: Innra mat á starfi fjögurra leikskóla. Uppeldi og menntun, 21(1), 53–72.
Aristóteles. (1985). Nicomachean ethics. Indianapolis: Hackett.
Árný Elíasdóttir og Kristín Björk Jóhannsdóttir. (2011). Úttekt á leikskólanum Sólborg 2011:
Unnin fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið. Reykjavík: Mennta- og menningar-
málaráðuneytið. Sótt 28. júlí 2011af http://www.menntamalaraduneyti.is/nyrit/
nr/6097
Åberg, A. og Lenz Taguchi, H. (2005). Lyssnandets pedagogik: Etik och demokrati i peda-
gogiskt arbete. Stokkhólmi: Liber.
Bandura, A. (1995). Exercise of personal and collective efficacy in changing societies.
Í A. Bandura (ritstjóri), Self-efficacy in changing societies (bls. 1–45). New york: Cam-
bridge University Press.
Bandura, A. (1997). Self-efficacy: The exercise of control. New york: W. H. Freeman.
Bandura, A., Barbaranelli, C., Caprara, G. V. og Pastorelli, C. (2001). Self-efficacy be-
liefs as shapers of children’s aspirations and career trajectories. Child Development,
72(1), 187–206.