Uppeldi og menntun - 01.07.2012, Blaðsíða 183
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 21(2) 2012 183
Ja n US g U ð l aU gS So n
hEimildir
Alwan, A. (2011). Global status report on noncommunicable diseases 2010. Genf:
World Health Organization.
Australian Curriculum, Assessment and Reporting Authority (ACARA). (2012). Draft
shape of the Australian curriculum: Health and physical education. Sydney: Höfundur.
Kibbe, D. L., Hackett, J., Hurley, M., McFarland, A., Schubert, K. G., Schultz, A. o.fl.
(2011). Ten years of TAKE 10! ®: Integrating physical activity with academic concepts
in elementary school classrooms. Preventive Medicine, 52 (Supplement), S43– S50.
Kyrolainen, H., Santtila, M., Nindl, B. C. og Vasankari, T. (2010). Physical fitness pro-
files of young men: Associations between physical fitness, obesity and health.
Sports Medicine, 40(11), 907–920.
Mennta- og menningarmálaráðuneytið. (2012a). Aðalnámskrá grunnskóla 2011: Almennur
hluti. Reykjavík: Höfundur.
Mennta- og menningarmálaráðuneytið. (2012b). Aðalnámskrá grunnskóla 2012:
Skólaíþróttir: Drög til umsagnar. Sótt 28. september 2012 af http://www.menntamala
raduneyti.is/utgefid-efni/namskrar/namskrardrog/
Peluso, M. J., Encandela, J., Hafler, J. P. og Margolis, C. Z. (2012). Guiding principles
for the development of global health education curricula in undergraduate medical
education. Medical Teacher, 34(8), 653–658.
Petersen, P. E. (2009). Global policy for improvement of oral health in the 21st cen-
tury – implications to oral health research of World Health Assembly 2007, World
Health Organization. Community Dentistry and Oral Epidemiology, 37(1), 1–8.
Stefán Hrafn Jónsson og Margrét Héðinsdóttir. (2010). Líkamsþyngd barna á höfuðborgar-
svæðinu: Er hlutfall barna yfir kjörþyngd hætt að aukast? Reykjavík: Lýðheilsustöð
og Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins. Sótt 28. september 2012 af http://www.
landlaeknir is/servlet/file/store93/item11585/version9/Likamsthyngd.barna.a.
hofudborgarsv.pdf
um hÖfundinn
Janus Guðlaugsson (janus@hi.is) er lektor við Íþrótta-, tómstunda- og þroskaþjálfa-
deild á Menntavísindasviði Háskóla Íslands og fyrrverandi námstjóri í íþróttum við
menntamálaráðuneytið. Hann lauk BS-prófi í íþróttafræðum frá Kaupmannahafnar-
háskóla árið 1997 og M.Ed.-prófi frá Kennaraháskóla Íslands árið 2005. Helstu fræði-
leg áhugamál og rannsóknarviðfangsefni Janusar lúta að hreyfingu, þjálfun og heilsu
eldri aldurshópa, almennri heilsurækt og afrekstengdri þjálfun.