Uppeldi og menntun - 01.07.2012, Blaðsíða 100

Uppeldi og menntun - 01.07.2012, Blaðsíða 100
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 21(2) 2012100 brottHvarf og nÁmSgengi nemenda í framHaldSSkÓla Félagslegar aðstæður – hlutverk foreldra og vina Hjá A-hópnum var ekki unnt að sjá að þættir á borð við erfiðar heimilisaðstæður, óreglu eða vinnu með skóla hefðu haft áhrif á námsframvindu þátttakenda nema í einu tilviki. Aftur á móti var samband þessara nemenda við foreldra sína fremur hlut- laust og þeir töldu að þeir fengju að fara sínu fram, hvort sem þeir hættu í skóla eða ekki; foreldrar þeirra voru til staðar en veittu þeim ekki nema takmarkað aðhald. Að einum undanskildum kváðust þessir nemendur eiga góða og styðjandi vini og ekki komu fram vísbendingar um óreglu eða neikvæða hegðun í félagahópnum. Aftur á móti kom skýrt fram í gögnunum að vinir þeirra þátttakenda sem hættu í námi höfðu einnig sagt skilið við skólann, gagnstætt vinum hinna, sem höfðu haldið áfram. Verulegur munur var á B-hópnum að þessu leyti. Foreldrar þeirra nemenda virtust undantekningarlaust veita börnum sínum mikla hvatningu og aðhald auk þess sem sumir gátu hjálpað þeim mikið við að leysa ýmis verkefni er að náminu lutu. Þátt- takendurnir virtust líta þetta aðhald jákvæðum augum og þeir töldu að það hefði haft jákvæð áhrif á frammistöðu þeirra í skólanum. Sumir fullyrtu jafnvel að þeir væru ekki lengur í skóla ef stuðnings og aðhalds foreldra hefði ekki notið við. Ein stúlkn- anna sagði: Foreldrar mínir eru mjög duglegir að hvetja mig og stappa í mig stálinu. Þau fylgjast með því að ég læri heima, vakni á morgnana og svo framvegis. Mamma kemur inn til mín á hverjum morgni. Ef þau væru ekki svona styðjandi þá væri ég líklega ekki hér. Þeim yrði sko ekki sama ef ég myndi kannski ætla að hætta í skólanum. Þau hjálpa mér með námið eins og þau geta. Þau eru reyndar ekki góð í stærðfræði en þar fæ ég hjálp frá frænku minni. Ef þeim væri alveg sama þá væri ég líklega ekki ennþá í skóla. Einn piltanna sagði að faðir sinn hefði hætt í VMA á þriðja ári og hann vildi mjög gjarnan stuðla að því að betra hlutskipti biði sonar hans. Í ljós kom að allir þátttak- endur B-hópsins virtust eiga góða vini og félaga í skólanum. Jafnframt gátu margir þess að mikill kostur væri að þeir veittu hver öðrum gagnkvæma aðstoð og hvatningu við námið. Einn orðaði það svo að hann ætti nóg af vinum og einn sem „hjálpar mér að læra og ég reyni að hjálpa honum. Það er mjög gott.“ umræður Markmið rannsóknarinnar var að varpa ljósi á það hvernig tveir ólíkir hópar nem- enda upplifðu veru sína í VMA, hversu farsællega nemendur kæmust yfir skilin milli grunnskóla og framhaldsskóla og hvernig þeim gengi að fóta sig í áfangakerfi á nýju skólastigi. Til þess að ná þessu markmiði var sjónum beint að því hvernig tilteknir lykilþættir, einkum trú á eigin getu og hvati til náms, tilfærsla milli skólastiga og sam- skipti við foreldra og vini mótuðu reynslu hópanna á ólíkan hátt. Reynsla hópanna tveggja er síðan sett í samhengi við ákvæði framhaldsskólalaga um að framhaldsskól- anum beri að mæta þörfum allra nemenda. Einnig er undirstrikað að þeir nemendur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199

x

Uppeldi og menntun

Undirtitill:
: tímarit Kennaraháskóla Íslands.
Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1022-4629
Tungumál:
Árgangar:
24
Fjöldi tölublaða/hefta:
35
Skráðar greinar:
342
Gefið út:
1992-2015
Myndað til:
2015
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Ragnhildur Bjarnadóttir (1993-1996)
Sigurður Konráðsson (1997-1998)
Heimir Pálsson (1999-2000)
Amalía Björnsdóttir (2001-2002)
Loftur Guttormsson (2003-2004)
Jóhanna Einarsdóttir (2005-2006)
Trausti Þorsteinsson (2007-2008)
Hanna Ragnarsdóttir (2009-2010)
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson (2011-2015)
Guðrún Valgerður Stefánsdóttir (2013-2015)
Ábyrgðarmaður:
Hjalti Hugason (1992-1992)
Útgefandi:
Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands (1992-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Nýr titill 2016- : Tímarit um uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað: 2. hefti (01.07.2012)
https://timarit.is/issue/369607

Tengja á þessa síðu: 100
https://timarit.is/page/6010094

Tengja á þessa grein: Brotthvarf og námsgengi nemenda í framhaldsskóla
https://timarit.is/gegnir/991002359199706886

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

2. hefti (01.07.2012)

Aðgerðir: