Læknablaðið : fylgirit - 01.01.2011, Side 55

Læknablaðið : fylgirit - 01.01.2011, Side 55
XV VÍSINDARÁÐSTEFNA H í F Y L G 1 R 1 T 6 6 Aukning í þoli var hins vegar ekki marktæk, eða úr 69 W í 71 W eftir aðgerð (p=0,09). Við eftirlit voru 10 af 16 sjúklingum á lífi og voru eins og 10 ára lífshorfur 100% og 60%. Alyktanir: FEV, og FVC mælingar jukust marktækt eftir aðgerð og allir sjúklingamir lifðu af aðgerðina. Tíðni alvarlegra fylgikvilla var þó há og legutími langur. Túlka verður þessar niðurstöður varlega þar sem um lítinn sjúklingahóp er að ræða og viðmiðunarhópur ekki til staðar. E 119 Skurðaðgerðir við sjálfsprottnu loftbrjósti á íslandi. Þróun aðgerðatækni, ábendinga og tíðni fylgikvilla á átján ára tímabili Guðrún Fönn Tómasdóttir1, Tómas Guðbjartsson'-2 'Læknadeild HÍ, 2lijarta- og lungnaskurðdeild Landspítala 9ft@hi.is Inngangur: Fyrsta meðferð við sjálfsprottnu loftbrjósti er brjóstholskeri en við endurteknu loftbrjósti eða viðvarandi loftleka er yfirleitt gripið til skurðaðgerðar með opinni aðgerð eða brjóstholssjá. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna aðgerðatækni, ábendingar og árangur þessara aðgerða á 18 ára tímabili. Efniviður og aðferðir: Rannsóknin er afturvirk og nær til 251 sjúklings (meðalaldur 27,7 ár, 191 karl) sem gengust undir 281 skurðaðgerð vegna sjálfsprottins loftbrjósts (án undirliggjandi lungnasjúkdóms) á Landspítala á árunum 1991-2008. Upplýsingar fengust úr sjúkraskrám og meinafræðiskýrslum. Tímabilinu var skipt í sex tímabil og þau borin saman. Niðurstöður: Aðgerðafjöldi jókst á milli tímabila, eða frá 33 í 61 aðgerð á síðasta tímabilinu (p<0,05). Brjóstholsspeglun var oftar framkvæmd en opin aðgerð nema á tímabilinu 2000-2002 (45%) en voru 82% aðgerðanna á síðasta tímabilinu. Fleygskurður eingöngu var algengasta aðgerðin (55%) þar til á síðasta tímabilinu að auk fleygskurðar var gerð fleiðruerting með sandpappír og/eða hlutabrottnámi á fleiðru (84% tilfella). Ábendingar fyrir aðgerð voru sambærilegar milli tímabiia, endurtekið loftbrjóst í 38% tilfella og viðvarandi loftleki hjá 31%. Aðgerðartími var að meðaltali 58 mínútur og breyttist ekki TOarktækt á tímabilinu, einnig legutími sem var í kringum fjórir dagar. Tíðni snemmkominna fylgikvilla var sambærileg á milli tímabila, einnig síðkomið endurtekið loftbrjóst, en 84% þeirra greindust eftir brjóstholsspeglunaraðgerð. Ályktanir: Ábendingar skurðaðgerða hafa lítið breyst á þeim 18 árum sem rannsóknin náði til. Hins vegar hefur orðið veruleg fjölgun á brjóstholsspeglunaraðgerðum þar sem ertingu og hlutabrottnámi á fleiðru er bætt við fleygskurð. Því er áhyggjuefni að tíðni endurtekins loftbrjósts hefur ekki minnkað, en um er að ræða þekkt vandamál eftir speglunaraðgerðir sem mikilvægt er finna lausn á. E 120 Forspárþættir lífshorfa eftir blaðnám við lungnakrabbameini á íslandi 1999-2008 puðrún Nína Óskarsdóttir1, Rut Skúladóttir1, Húnbogi Þorsteinsson1, Helgi J. Isaksson2, Steinn Jónsson3-4, Tómas Guðbjartsson1-4 Tæknadeild HÍ, Tannsóknarstofu í meinafræöi,3 lungnadeild, 4hjarta- og lungnaskurðdeild Landspítala 9no1@hi.is Inngangur: Skurðaðgerð er helsta læknandi meðferð við lungnakrabba- nteini. Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna stigun, lífshorfur °g forspárþætti lífshorfa hjá sjúklingum sem gengist hafa undir lungnablaðnám vegna lungnakrabbameins á íslandi. Efniviður og aðferðir: Afturskyggn rannsókn á 213 sjúklingum (meðalaldur 66,9 ár) sem gengust undir blaðnám á fslandi við lungnakrabbameini öðru en smáfrumukrabbameini (ÖES) á tímabilinu 1999-2008. Æxlin voru stiguð samkvæmt TNM-stigunarkerfi og ein- og fjölþáttagreining notuð til að meta forspárþætti lífshorfa. Niðurstöður: Heildarlífshorfur (Kaplan-Meier) eftir eitt og fimm ár voru 82,7% og 45,1%, en enginn lést <30 daga frá aðgerð. Algengustu vefjagerðir voru kirtilfrumu- (62%) og flöguþekjukrabbamein (29,1%) og meðalstærð æxlanna var 3,7 cm. Flestir sjúklinganna greindust á stigi I (59,6%), eða II (17,8%,), en 7% á stigi IIIA og 14,6% á stigi IIIB-IV. Stigun, stærð æxlis, kirtilfrumukrabbamein (HR=0,5, p=0,002), skert lungnastarfsemi og hjartsláttaróregla rejmdust sjálfstæðir forspárþættir lífshorfa í fjölbreytugreiningu. Ályktanir: Lífshorfur eru sambærilegar við erlendar rannsóknir, en tæplega helmingur sjúklinga var á lífi fimm árum eftir aðgerð. Hátt TNM sjúkdómsstig, skert lungnastarfsemi og saga um hjartsláttaróreglu fyrir aðgerð skerða lífshorfur þessara sjúklinga. Sjúklingum með kirtilfrumukrabbamein vegnar hins vegar betur en sjúklingum með flöguþekjukrabbamein, ólíkt því sem flestar aðrar rannsóknir hafa sýnt. E 121 Samanburður á kostnaði vegna langvinnrar lungnateppu í nútíð og framtíð á íslandi og í Noregi Bryndis Benediktsdóttir1, Þórarinn Gíslasonu 'Læknadeild HÍ, 3lungnadeild Landspítala brynben@hi.is Inngangur: Á tímum vaxandi kostnaðar við heilbrigðisþjónustu er kostnaðargreining algengra, langvinnra sjúkdóma mikilvæg. Skoða þarf kostnað líðandi stundar, en ekki síður þarf að áætla hver kostnaður muni verða í komandi framtíð. Taka þarf tillit til algengi, nýgengi, og áætla líklega framvindu sjúkdóms á komandi árum. Greining á kostnaði þarf að vera gagnsæ og sundurliðuð þannig að hægt sé að draga ályktanir af niðurstöðum í heild, en samtímis varpa ljósi á einstaka kostnaðarliði þar sem ná má hagræðingu. Gagnlegt er að bera saman milli landa kostnaðarliði mismunandi þjónustueininga. Efniviður og aðferðir: Gögnum um notkun Islendinga með langvinna lungnateppu (LLT) á heilbrigðiskerfinu var aflað úr niðurstöðum fjölþjóðarannsóknar á algengi og eðli langvinnrar lungnateppu. Kostnaðartölur voru fundnar á samræmdan hátt í opinberum gögnum á Islandi og í Noregi. Stuðst var við niðurstöður Framingham- rannsóknarinnar þegar væntanleg framþróun á langvinnri lungnateppu var metin með tilliti til reykinga, aldurs og kynferðis. Niðurstöður: Kostnaður árið 2005 vegna langvinnrar lungnateppu á íslandi reyndist vera 478 evrur, en 284 evrur í Noregi á hvern sjúkling. Áætlaður heildarkostnaður vegna einstaklinga eldri en 40 ára með langvinna lungnateppu næstu 10 árin varð 130 milljónir evra á íslandi en 1539 í Noregi. Hlutdeild langvinnrar lungnateppu af heildarfjárframlögum til heilbrigðismála reyndist vera 1,2% á íslandi, en 0,7% í Noregi. Tölfræðileg úrvinnsla leiðir í ljós að hversu oft sjúklingum með langvinna iungnateppu versnar hefur mest áhrif á áætlaðan kostnað vegna sjúkrómsins næstu 20 árin. Ályktanir: Kostnaður þjóðarbús vegna langvinnrar lungnateppu er verulegur bæði á íslandi og í Noregi og mun að óbreyttu aukast í framtíðinni. Forvarnir sem draga úr tíðni þess að sjúklingum með langvinna lungnateppu versni eru líklegastar til að minnka kostnað vegna sjúkdómsins næstu 10 árin. LÆKNAblaðið 2011/97 55
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Læknablaðið : fylgirit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.