Læknablaðið : fylgirit - 01.01.2011, Qupperneq 61

Læknablaðið : fylgirit - 01.01.2011, Qupperneq 61
XV VÍSINDARÁÐSTEFNA HÍ FYLGIRIT 66 blöðruhálskirtilskrabbameini. Borið saman við litla mjólkurneyslu (sjaldnar en daglega) var dagleg mjólkumeysla á unglingsárum, en ekki á miðjum aldri, tengd þrefalt aukinni áhættu á langt gengnu blöðruhálskirtilskrabbameini (OR= 3,8; 95% CI 1,07-8,83). Alyktanir: Mikil mjólkumeysla á unglingsárum var tengd aukinni áhættu á að greinast með langt gengið krabbamein í blöðruhálskirtli E 137 Áhrif svefntruflana á krabbamein í blöðruhálskirtli Lára G. Sigurðardóttir1'2'3, Unnur Valdimarsdóttir1'2,4, Jennifer Stark4, Katja Fair, Eva Schemhammer4, Lenor Launer6, Tamara Harris6, Vilmundur Guðnason17, Lorelei Mucci1,4'8 ‘Miðstöð í lýðheilsuvísindum, :læknadeild HÍ, 'Krabhameinsskrá íslands, 4Dept. of Epidemiology Harvard School of Public Health, Boston, 5Dept. of Medical Epidemiology and Biostatistics, Karolinska Institutet, 6The Laboratory of Epidemiology, Demography and Biometry, Intramural Research Program, National Institute on Aging, Bethesda, 7Hjartavemd, ''Channing Loboratory, Harvard Medical School, Boston lara@sessionimpossible.com Inngangur: Alþjóðaheilbrigðisstofnunin hefur lýst því yfir að vaktavinna sé mögulegur áhættuþáttur krabbameins. Þessi yfirlýsing byggist fyrst og fremst á niðurstöðum faraldsfræðirannsókna sem benda til tengsla svefnóreglu, til dæmis vegna vaktavinnu, og lágs melatóníns við brjóstakrabbamein meðal kvenna. Fáar rannsóknir hafa skoðað hvort svefntruflanir auki áhættuna á krabbameini í blöðruhálskirtli (BHK). Efniviður og aðferðir: Rannsóknin er framsýn hóprannsókn sem samanstendur af 2166 körlum sem á aldrinum 65-96 tóku þátt í Oldrunarrannsókn Hjartavemdar á árunum 2002-2004. Svefntruflanir voru skilgreindar sem að vakna upp á næturna ásamt því að vakna árla morguns, hið minnsta einu sinni í viku. Upplýsingar um nýgengi blöðruhálskirtilskrabbamein vom fengnar hjá Krabbameinsskrá Islands. Eftirfylgnin náði til lok árs 2008. Tvíkosta aðhvarfsgreining var notuð til að reikna líkindahlutfall fyrir blöðruhálskirtilskrabbamein með 95% öryggismörkum. Leiðrétt var fyrir helstu áhættuþáttum. Niðurstöður: Eitt hundrað níutíu og fimm karlar (9,0%) voru greindir með blöðruhálskirtilskrabbamein eftir komu x Öldrunar- rannsókn Hjartavemdar. Svefntruflanir hrjáðu 11,3% karla í rannsókninni. Niðurstöður sýna tilhneigingu til aukinnar áhættu á blöðruhálskirtilskrabbameini meðal karla sem höfðu svefntruflanir (aldursleiðrétt OR 1,62; 95% CI 1,08-2,43) miðað við karla sem sváfu eðlilega. Alyktanir: Fyrstu niðurstöður rarmsóknarinnar gefa vísbendingar um tengsl milli svefntruflana og aukinnar áhættu á blöðruhál- skirtilskrabbameini. E 138 Krabbamein í eistum á íslandi 2000-2009 Andri Wilberg Orrason1, Bjami Agnarsson2, Guðmundur Geirsson3, Helgi H. Hafsteinsson4, Tómas Guðbjartsson1-4 ’Læknadeild HÍ, 2rannsóknastofu í meinafræði, 'þvagfæraskurðdeild, 4krabbameinslækn- ingadeild Landspítala andriwo@gmail. com Inngangur: Á síðustu áratugum hafa lífshorfur sjúklinga með eistnakrabbamein batnað umtalsvert, aðallega vegna tilkomu öflugra krabbameinslyfja. Markmið rannsóknarinnar var að kanna nýgengi, stigun og lífshorfur sjúklinga við greiningu eistnakrabbameins á íslandi á 10 ára tímabili og bera saman við eldri rannsóknir. Efniviður og aðferðir: Afturskyggn rarmsókn sem nær til allra íslenskra karla sem greindust með kímfrumuæxli í eistum 2000-2009. Klínískar upplýsingar fengust úr sjúkraskrám. Æxlin voru stiguð (Boden-Gibb) og reiknaðar heildarlífshorfur. Borin voru saman sáðfrumukrabbamein (SFK) og ekki-sáðfrumukrabbamein (E-SFK). Eftirlitstími var 4,9 ár að meðaltali. Niðurstöður: Alls greindust 97 karlar og var aldursstaðlað nýgengi 5,9/100.000/ári. Hlutfall sáðfrumukrabbameins og ekki- sáðfrumukrabbameins var jafnt og voru einkermi svipuð í báðum hópum. Meðalstærð æxla var 4,0±2,1 cm og hélst óbreytt á rann sóknartímabilinu. Meðalaldur sjúklinga var marktækt hærri hjá sjúklingum með sáðfrumukrabbamein (41,6 ár) samanborið við ekki-sáðfrumukrabbamein (30,1 ár) (p<0,0001). Flest æxlarma voru á stigi I, eða 78,4%, 13,4% á stigi II og 8,2% á stigum III-IV. Sáðfrumukrabbamein greindust á marktækt lægri stigum samanborið við ekki-sáðfrumukrabbamein (57,9 á móti 42,1% á stigi I; p=0,003). Engin fjarmeinvörp greindust hjá sjúklingum með sáðfrumukrabbamein en hjá átta sjúklingum með ekki-sáðfrumukrabbamein (p<0,006). Fjórir sjúklingar létust á rannsóknartímabilinu, tveir úr ekki- sáðfrumukrabbameini, tveir vegna óskyldra sjúkdóma en enginn úr sáðfrumukrabbameini. Fimm ára lífshorfur fyrir allan hópinn voru 96%. Ályktanir: Miðað við nágrannalönd er nýgengi eistnakrabbameins á íslandi í meðallagi og hefur haldist stöðugt síðustu tvo áratugi. Á sama tímabili hefur hlutfall sjúklinga með staðbundinn sjúkdóm (stig I) lítið breyst og stærð æxlanna sömuleiðis. Lífshorfur hér á landi eru mjög góðar og með því besta sem þekkist. E 139 Æxli í hóstarkirtli á íslandi 1984-2010 Elín Maríusdóttir1'2, Sigfús Nikulásson3, Tómas Guðbjartsson2-1 'Læknadeild HÍ, 2hjarta- og lungnaskurödeild, 'meinafræöideild Landspítala emariusdottir@gmail. com Inngangur: Æxli í hóstarkirtli eru sjaldgæfur og misleitur hópur æxla með afar mismunandi horfur. Upplýsingar um faraldsfræði þessara æxla hérlendis er ekki þekkt. Markmið rannsóknarinnar er að bæta úr því og flokka æxlin samkvæmt nýjustu skilmerkjum, en nýlega var gefin út alþjóðleg vefjafræðiflokkun (WHO) þar sem lífshorfur sjúklinga eru lagðar til grundvallar. Efniviður og aðferðir: Rarmsóknin er afturskyggn og nær til allra einstaklinga á íslandi sem greindust með æxli í hóstarkirtli frá 1984 til 2010. Upplýsingar fengust úr meinafræði- og sjúkraskrám. Æxlin voru stiguð (Masoka-kerfi) og flokkuð vefjafræðilega en einrúg reiknaðar lífshorfur og aldursbundið nýgengi sjúkdómsins. Meðaleftirfylgni var 67 mánuðir. Niðurstöður: Alls greindust 19 tilfelli (11 karlar, aldur 63 ár, bil 31- 87) og var aldurstaðlað nýgengi 0,3 og 0,2 /100.000/ár fyrir karla og konur. Átta sjúklingar greindust fyrir tilviljun, níu vegna staðbundirma einkenna og tveir við uppvinnslu vöðvaslensfárs. Ellefu sjúklingar gengust undir brottnám æxlis í gegnum bringubeinsskurð en í átta tilfellum var eingöngu tekið sýni. Alvarlegir fylgikvillar sáust ekki og engirrn lést <30 daga frá aðgerð. Fimmtán æxlanna (79%) reyndust góðkynja (thymoma) og voru þau oftast af flokki B2 (n=5) og A (n=5). Fjögur þeirra voru á stigi I og fimm á stigi II, tvö á stigi III. Ekki var hægt að stiga sex sjúklinga sem eingöngu fóru í sýnatöku. Af fjórum sjúklingum með illkynja æxli (thymic carcinoma) voru tveir á hvoru stigi, III og IV. Eins og fimm ára lifun var 76% og 53% fyrir allan hópinn en enginn sjúklingur með illkynja æxli lifði lengur en tvö ár. Ályktanir: Æxli í hóstarkirtli eru sjaldgæf, aldurstaðlað nýgengi er 0,2-0,3/100.000. í flestum tilvikum eru æxlin góðkynja og horfur góðar. Illkynja hóstarkirtflsæxli hafa mun verri horfur og flestir látnir innan árs frá greiningu. LÆKNAblaðið 2011/97 61
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.