Læknablaðið : fylgirit - 01.01.2011, Qupperneq 65

Læknablaðið : fylgirit - 01.01.2011, Qupperneq 65
XV VÍSINDARÁÐSTEFNA HÍ FYLGIRIT 66 hjálpað þeim við ákvarðanatöku varðandi fæðinguna. Stór hluti þeirra (79,66%) telur að fræðsla á námskeiðinu hafi hjálpað þeim að taka ákvarðanir um bjargráð án lyfja í fæðingu, og nær sami fjöldi (75,21%) telur að fræðslan hafi hjálpað þeim að taka ákvarðanir varðandi notkun lyfja í fæðingu. Eingöngu 47,46% kvenna telja að fræðslan hafi hjálpað þeim að taka ákvarðanir varðandi stellingar í fæðingu. Jákvæð fylgni reyndist milli nokkurra þátta eftir þátttöku á námskeiði og svo eftir fæðingu. Flestar konumar nýttu sér einhverskonar verkjadeyfingu, algengast var glaðioft og þar á eftir mænurótardeyfing. Inngrip í fæðingu var framkvæmt hjá 70,1% kvenna, 41,88% fékk hríðaörvandi lyf og hjá 25,64% var gert belgjarof. Alyktanir: Notagildi fæðingarfræðslu virðist fyrst og fremst hafa áhrif á upplifun kvenna af fæðingunni en síður um val á verkjameðferð. Skoða þarf áhrif fæðingarfræðslu á sjálfstraust kvenna með því að meta sjálfstraust fyrir og eftir fæðingarfræðsluinngrip. Jafnframt þarf að rannsaka frekar ákvarðantöku um val á verkjameðferð hjá konum sem annars vegar fara í skipulagða fæðingafræðslu og hinsvegar þeim sem ekki þiggja slíka fræðslu. E 150 Er hægt að viðhalda bættri líðan kvenna með tíð þunglyndiseinkenni eftir fæðingu ári eftir að netnámskeiði fyrir hjúkrunarfræðinga sem meðferðaraðila lýkur? Marga Thome', Brynja Örlygsdóttir', Bjarki Elvarsson2 ‘Hjúkrunarfræðideild, Hölfræðimiðstöð HÍ marga@hi.is Inngangur: Endurmenntun heilsugæsluhjúkrunarfræðinga er talin lykilatriði til að draga úr vanlíðan kvenna eftir fæðingu bams. Með rannsókninni Efling geðheilsu eftir barnsburð (2001-2005) var kannað: 1) hvort líðan kvenna sem upplifðu vanlíðan eftir fæðingu batni eftir að hafa fengið meðferð frá heilsugæsluhjúkrunarfræðingum sem höfðu farið á netnámskeiðið Geðvernd eftir fæðingu og 2) hvort meðferð heilsugæsluhjúkrunarfræðinga beri árangur þó að ár sé liðið frá því að þær sóttu netnámskeiðið. Efniviður og aðferðir: Notast var við tilraunasnið þar sem 16 heilsugæslustöðvar tóku þátt á landsvísu, og var þeim skipt í meðferðar- (n=12), samanburðar- (n=13) og eldri tilraunastöðvar (n=15). Eingöngu hjúkrunarfræðingar á meðferðarstöðvum sóttu netnámskeiðið. Konum var boðin þátttaka í rannsókninni ef þær fengu gildið 12 eða hærra á Edinborgar-þunglyndiskvarðanum (EPDS) níu vikum eftir bamsburð. Foreldrastreita, þreyta, þunglyndiseinkenni og fleira var einnig skoðað. Niðurstöður: Af 141 konu sem fékk 12 stig og meira á EPDS samþykktu 103 þátttöku. Þær dreifðust jafnt í hópa á meðferðar- og samanburðarstöðvum (n=39) og n=25 á eldri meðferðastöðvum. Gagnasöfnun reyndist viðunandi níu og 15 vikum eftir barnsburð hjá öllum hópum, en mikið affall varð á eldri meðferðastöðvum á 24. viku. í byrjun rannsóknar greindist enginn munur á þunglyndiseinkennum, streitu né þreytu á milli hópanna. Hins vegar minnkuðu þunglyndiseinkenni kvenna í meðferðahópi marktækt miðað við samanburðarhóp frá níundu til 24. viku. Enginn marktækur munur greindist milli kvenna í samanburðahópi og í hópi eldri meðferðarstöðva. Ályktanir: Aukin þekking hjúkrunarfræðinga á meðferðarstöðvum hafði tilætluð áhrif þar sem þar dróg marktækt úr þunglyndiseinkennum °g árangurinn því háður þekkingu þeirra. Hinsvegar er ekki hægt að álykta að árangurinn viðhaldist ári eftir að netnámskeiðinu lýkur. Skýringar á því eru annarsvegar að þekkingin staldri stutt við eða að skortur á gögnum fyrir eldri meðferðastöðvar á 24. viku hafi verið of mikið til að geta sýnt fram á að árangur menntunar vari. E 151 Fjölskyldumiðuð hjúkrunarmeðferð við vanlíðan á meðgöngu Stefanía B. Amardóttir1, Marga Thome2 'Þróunarstofu Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, 2hjúkrunarfæðideild HÍ stefarQhi.is Inngangur: Geðheilsuvandi, svo sem kvíði og þunglyndi, er ekki síður algengur á meðgöngu en eftir fæðingu. í meðgönguvernd, Heilsugæslu höfuðborgasvæðisins, er hluta kvenna sem finnur fyrir vanlíðan á meðgöngu vísað í fjölskyldumiðaða hjúkrunarmeðferð. Ekki er vitað hvort sú meðferð bæti líðan kvenna og því var gerð matsrannsókn frá nóvember 2007 til október 2009. Efniviður og aðferðir: Úrtakið er konur á öðru eða þriðja misseri meðgöngu, sem hafa lýst vanlíðan sinni við Ijósmóður í meðgönguvernd, og maki þeirra. Notast var við aðlagað tilraunarsnið fyrir einn hóp með mælingum fyrir og í lok meðferðar á pari á þunglyndiseinkennum (Edinborgar-þunglyndiskvarða=EDS), kvíða (trait/state inventory=STAI,), sjálfsmynd (Self-esteem scale=RSES) og gæðum samskipta (Dyadic assessment scale=DAS). Meðferðin er veitt af hjúkrunarfræðingi á heimili þátttakenda og er fólgin í fjórum samtölum og nær til konunnar og maka hennar. Hún er byggð á Calgary-líkani um fjölskylduhjúkrun, sem byggir á fjölskyldumati (CFAM), fjölskyldumeðferð (CFIM) og líkani um lífssýn til sjúkdóma (IBM). Markmið meðferðarinnar er að bæta líðan pars, styrkja sjálfsmynd, auka skilning/þekkingu á aðstæðum og að bæta samskipti í parsambandinu. Niðurstöður: Sextíu fjölskyldur völdust í úrtakið og 47 pör skiluðu gögnum fyrir og eftir meðferð. I upphafi var marktækur munur á pörum samkvæmt EDS, STAI, RSES and DAS, þar sem konum leið mun verr en feðrum. Bati var hins vegar marktækur fyrir bæði verðandi mæður og feður í lok meðferðar á öllum kvörðunum. Ályktanir: Fjölskyldumiðuð hjúkrunarmeðferð á meðgöngutíma gagnast verðandi foreldrum. Betri líðan pars er líkleg til að bæta tjáskipti, skilning og stuðning milli verðandi foreldra. E 152 Áhrif vatnsútdrátta af horblöðku og vallhumli á þroska angafrumna og getu þeirra til að ræsa ósamgena CD4* T frumur in vitro Guðbjörg Jónsdóttir''2-’, Ingibjörg Harðardóttir3, Sesselja Ómarsdóttir1, Arnór Víkingsson', Jóna FreysdóttirUJ ’Rannsóknastofu í gigtsjúkdómum og ’ónæmisfræðideild Landspítala, ’læknadeild og 4lyfjafræðideild HÍ jonaf@landspitali.is Inngangur: Horblaðka og vallhumall hafa verið notuð i alþýðulækningum í aldaraðir og eru talin hafa góð áhrif á ýmsa sjúkdóma, meðal annars gigt. Áhrif þessara plantna á ónæmiskerfið hafa hins vegar lítið verið rannsökuð og engin gögn eru til um áhrif þeirra á angafrumur, sem gegna veigamiklu stjórnunarhlutverki í ónæmiskerfinu. Efniviður og aðferðir: CD14‘ mónócýtar úr mönnum voru ræktaðir í sjö daga með IL-4 og GM-CSF til að sérhæfa þá í angafrumur. Angafrumurnar voru síðan ræktaðar með IL-lþ, TNF-ct og LPS í tvo daga með eða án vatnsútdrátta af horblöðku og vallhumli í nokkrum LÆKNAblaðið 2011/97 65
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.