Læknablaðið : fylgirit - 01.01.2011, Qupperneq 94

Læknablaðið : fylgirit - 01.01.2011, Qupperneq 94
XV VÍSINDARÁÐSTEFNA HÍ FYLGIRIT 66 borið saman við aðrar fisktegundir. Þetta á einkum við um hæfileikann til að mynda sérvirk mótefni sem er takmarkaður hjá þorski. Þorskur er þó ekki sjúkdómsnæmari en aðrir fiskar. Nýlega hafa rannsóknir á fyrstu viðbrögðum þorsks við sýkingu og bráðaáreiti farið fram að Keldum. Lýst verður breytingum á vessabundnum ónæmisþáttum á fyrstu dögum eftir sýkingu af völdum bakteríunnar Aeromonas salmonicida undirteg. achromogenes (Asa) sem veldur sjúkdómnum kýlaveikibróður í þorski og fleiri fisktegundum. Efniviður og aðferðir: Þorskur, um 90 g að þyngd, kom frá Tilrauna- eldisstöð Hafrannsóknastofnunar á Stað, Grindavík, var hafður í 170 1 kerum á Keldum og skipt í þrjá hópa: Hópur 1 var ósýktur, hópur 2 var sýktur með 3xl05 einingum af Asa og hópur 3 með 3xl06 einingum af Asa. Bakteríunni var sprautað í vöðva. Blóðsýni voru tekin fyrir sýkingu og eftir einn og sex daga. Eftirfarandi þættir voru greindir í sermi: kortisól, heildarmagn prótína, pentraxína og IgM og virkni náttúrulegra og sérvirkra mótefna og ensímtálma. Sáð var úr nýra í bakteríurækt. Niðurstöður: Báðir sýktu hópamir sýndu um 80% sýkingu eftir sex daga. Umtalsverð hækkun varð á streituhormóninu kortisól í kjölfar sýkingar sem náði um fimmföldum styrk ósýkts fisks í lok tilrarmar. Aðrir þættir sýndu litla breytingu og yfirleitt til lækkunar miðað við ósýkta fiskinn. Engin sérvirk mótefni gegn Asa greindust á tímabilinu. Alyktanir: Stuttur sýkingartími, sex dagar, er sennilega skýringin á þeim takmörkuðu viðbrögðum ónæmiskerfisins sem greindust en niðurstöðurnar sýna jafnframt að ónæmissvar þorsks er tiltölulega seinvirkt í kjölfar sýkingar og/eða hindrað af aukningu kortisóls í sermi. V 37 Öldrunarrannsókn Hjartaverndar. Fylgni er milli skertrar fráblástursgetu og lungnaþéttleika á tölvusneiðmynd Ólöf Bima Margrétardóttir13, Sigurður Sigurðsson1, Gyða S. Karlsdóttir1, Grímheiður Jóhannsdóttir1, Thor Aspelund11, Vilmundur Guðnasonu, Gunnar Guðmundsson2"’ 'Hjartavemd, ’lungnadeild Landspítala, ’læknadeild HÍ olofbm@hi.is Inngangur: Algengast er að langvinn lungnateppa sé greind með skertu fráblástursprófi en þéttleiki lungna mældur með tölvusneiðmyndum er næm aðferð til að greina lungnaþembu. Ekkert er vitað um fylgni milli þessara tveggja rannsóknaaðferða hjá öldruðum en fyrri rannsóknir hafa sýnt fylgni í blönduðu þýði. Efniviður og aðferðir: I öldrunarrannsókn Hjartaverndar var gerð fráblástursmæling hjá hluta þátttakenda. Tölvusneiðmyndir af lungum voru gerðar af öllum þátttakendum. Sérstakur hugbúnaður var notaður til að lesa þéttleika lungnanna. Fylgni milli lungnaþéttleika og fráblástursgilda var könnuð. Urtakinu var skipt í fimm hópa eftir því hversu mikil lungnaþemban var. Niðurstöður: Alls voru 659 einstaklingar sem gerð hafði verið á fráblástursmæling og mældur lungnaþéttleiki. Um var að ræða 325 karla (49%) og 334 konur (51%). Alls höfðu 393 (59,6%) einstaklingar reykt einhvern tíma á ævinni en 86 (13,1%) einstaklingar reyktu ennþá. Meðalgildi FEV,/FVC hlutfalls var 0,70 hjá körlum og 0,71 hjá konum. Hlutfall þéttleika undir -950 Hounsfield units (HU) var að miðgildi 4,5% (fjórðungamörk 2,4%-7,5%). Fylgnistuðull (Spearman) milli þéttleika og FEVj/FVC hlutfalls var -0,35 (p<0,0001). Alyktanir: Fylgni er á milli skertrar fráblástursgetu á blástursprófi og lungnaþéttni mældri á tölvusneiðmyndum í öldrunarrannsókn Hjartavemdar. Mun fleiri einstaklingar hafa farið í tölvusneiðmyndir en blásturspróf og einnig hafa verið gerðar langsum rannsóknir með tölvusneiðmyndum. Þetta býður því upp á mikla rannsóknamöguleika. V 38 Tengsl járnbúskapar við meingerð Alzheimerssjúkdóms Guðlaug Þórsdóttir12, Jakob Kristinsson', Jón Snædal2, Þorkell Jóhannessonu ‘Rannsóknastofu í lyfja- og eiturefnafræði læknadeild HÍ, ’öldrunardeild lyflækningasviði Landspítala, 3prófessor emeritus gudlaugt@hi.is Inngangur: Oxunarskemmdir í heila eru taldar eiga þátt í meingerð Alzheimerssjúkdóms. Cerúloplasmin (CP) er öflugt andoxunarprótein en meginhlutverk þess er ferroxíðasavirkni. CP er því eitt af lykilpróteinum í jámbúskap líkamans. Aður hafa verið gerðar rannsóknir á CP styrk, virkni og eiginvirkni (virkni á mg af próteininu) sem leiddu í ljós marktækt lægri CP virkni í sjúklingum með Alzheimer (AS) miðað við samanburðarhóp. Hér er kynnt rannsókn þar sem leitast er við að skoða hvort lægri virkni CP hafi áhrif á aðra þætti járnbúskaps. 94 LÆKNAblaðið 2011/97
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.