Læknablaðið : fylgirit - 01.01.2011, Qupperneq 127

Læknablaðið : fylgirit - 01.01.2011, Qupperneq 127
XV VISINDARAÐSTEFNA Hl FYLGIRIT 66 á svipuðu stigi eða ívið lægri en mælst hefur í Stokkhólmi og Helsinki en talsvert lægri en það sem mælst hefur í Róm, Barselóna og Augsburg. Í Reykjavík, Evrópuborgunum og Los Angeles er fylgni milli N02 og 03 tölfræðilega marktækt neikvæð, sem kemur heim við að 03 er ekki í útblásturslofti bíla, en það á við um N02. Þar sem mengun í Reykjavík er svipuð og það sem gerist í öðrum borgum á Norðurlöndum má búast við líkum heilsufarsáhrifum vegna mengunarinnar í Reykjavík sem í hinum borgunum. V 139 Loftmengun í Reykjavík og notkun lyfja við hjartaöng Ragnhildur Guðrún Finnbjörnsdóttir', Helga Zoega2, Öm Ólafsson2, Vilhjálmur Rafnsson3 'Læknadeild HÍ, 2Miðstöð í lýðheilsuvísindum, 3rannsóknastofu í heilbrigðisfræði, læknadeild Hf vilraf@hi.is Inngangur: Erlendar rannsóknir hafa sýnt að aukinn styrkleiki loftmengunarefna hefur áhrif á heilsufar hjartasjúklinga. Markmið rannsóknarinnar var að kanna tengsl loftmengunarefnanna níturdíoxíðs (N02), ósóns (03), svifryks (PM10) og brennisteinsvetnis (H2S) í Reykjavík við notkun lyfja við hjartaöng en notkunin var metin í lyfjaúttektum. Efniviður og aðferðir: Gögn um daglegan fjölda afgreiddra lyfja x ATC flokki C01DA02 (nítróglýserín) voru fengin úr lyfjagagnagrurmi landlæknisembættisins. Gögn um mælt magn N02, 03, PM10 og H2S ásamt hita og rakastigi á horni Grensásvegar og Miklubrautar voru fengin frá umhverfissviði Reykjavíkurborgar og Umhverfisstofnun. Með tilfellavíxlunar (case-crossover) rannsóknarsniði var líkindahlutfall reiknað. Rarmsóknartímirm var frá 1. janúar 2005 til 31. desember 2009. Niðurstöður: Jákvætt samband reyndist vera milli ákveðinna loftmengunarefna og fjölda lyfjaúttekta á dag af nítróglýseríni. Þegar N02 hækkaði um 10 pg/m3 sást að jafnaði aukning á afgreiðslu nítróglýseríns um 11,6% sama dag og við sömu hækkun á 03 sást að jafnaði aukning á afgreiðslu nítróglýseríns um 9,0% sama dag. Aukningin á afgreiðslum var 7,1% og 7,2% þegar 10 pg/m3 hækkun var á NO, og 03 styrkleika daginn áður en afgreiðslan átti sér stað. PM10 og H2S reyndust ekki tengd lyfjaúttektum. Við mat á sambandi mengunar og lyfjaúttekta er tekið tillit til armarra mengunar- og veðurfarsþátta. Alyktanir: Þetta er fyrsta rannsóknin svo kunnugt sé sem metur samband loftmengunar og notkun lyfja við hjartaöng. Tilraunir á mörmum og faraldsfræðilegar rannsóknir benda til að aukin mengun PM25, NO, og 03 leiði til samdrátta í slagæðum og fjölgi innlögnum sjúklinga með hjartaöng á sjúkrahús. Hvort tveggja styður þá tilgátu að sambandið sem farmst í þessari rarmsókn sé orsakasamband. V 140 Hópmyndun kalix[4]aren afleiðu með jákvæða hleðslu - nýtt hjálparefni í lyfjafræði Elena V. Ukhatskaya1, Sergey V. Kurkov1, Susan Mattews2, Amani E1 Fagui’, Catherine Amiel’, Þorsteinn Loftsson' 'Lyfjafræðideild HÍ, 2School of Pharmacy University of East Anglia, Norwich, Bretlandi, ’East Paris Institute ofChemistry and Materials Science, Frakklandi eiena@hi.is Inngangur: Þótt vatnsleysanlegar kalixaren-afleiður gegni margvíslegu hlutverki í efnafræði og líffræði hafa vatnslausnir kalixarena lítt verið rannsakaðar. Markmið verkefnisins er að rannsaka hópmyndun (myndun aggregata) í vatnslausnum sem innihalda jákvætt hlaðna kalix[4]aren afleiðu. Efniviður og aðferðir: 5,11,17,23-tetrakis (trimethylammoniomethyl)- 25,26,27,28-tetrapropoxycalix[4]arene tetrachloride (Calix) var samtengt í samvinnu við rarmsóknarhóp í Englandi. DLS-mælingar voru notaðar til að ákvarða stærðardreifingu aggregata í 0,1 til 1,2% (w/v) Calix-vatnslausnum. Myndunarhraði og gerðir agna voru metnar. Rafeindasmásjá (TEM) var notuð til að mynda agnir sem kallaðar voru fram með úranýl-litun. Eðlisefnafræði agnamyndunarinnar var rannsökuð með litrófsmæli, osmómæli og mælingum á yfirborðsvirkni Calix-lausna við stofuhita. Niðurstöður: DLS-mælingar (það er mælingar á endurkasti ljósgeisla) og TEM-myndun á Calix-vatnslausnum sýndu myndun á kúlulaga ögnum sem líktust mísellum. Að jafnaði fundust í lausnunum tveir hópar agna af mismunandi stærð. í lausnunum var nær ekkert uppleyst mónómer Calix (það er sem ekki var í ögnum). Þegar fylgst var með breytingum á eðlisefnafræðilegum eiginleikum Calix lausna með vaxandi styrk (litrófsmælingar, osmómælingar, yfirborðsvirkni) kom í ljós að agnimar breyttu um lögun og stærð (stækkuðu) við 10 mg/ml Calix-styrk. Við geymslu minnkuðu agnirnar. Alyktanir: Uppleyst Calix er aðallega á formi mísellar agna (aggregata). Við 10 mg/ml Calix-styrk breytast agnirnar sem leiðir til eðlisefnafræðilegra breytinga á Calix-lausnum. V 141 Dorzólamíð/y-sýklódextrín míkródreifa í augndropum: In vivo rannsóknir Phatsawee Jansook1-, Einar Stefánsson13, Þorsteinn Loftsson'- 'Oculis ehf., 2lyf]afræðideild HÍ, ’læknadeild HÍ og Landspítala phj1@hi.is Inngangur: Tmsopt®-augndropar frá Merck (USA) irmihalda 2,23% (w/v) af glákulyfinu dorzólamíð hýdróklóríði í nokkuð þykkfljótandi burðarefni með pH 5,6. Augndroparnir eru gefnir þrisvar á dag. Þeir lækka augnþrýstinginn (IOP) en valda staðbundnum aukaverkunum, aðallega sviða í augum. Endurhönnun lyfjaformsins gæti dregið úr þessum aukaverkunum, bætt meðferðarfylgnina og aukið aðgengi lyfsins irm í augað. Markmið verkefnisins var að þróa nýja gerð dorzólamíðaugndropa byggða á myndun dorzólamíð/sýklódextrín míkrókorna með forðaverkun. Efniviður og aðferðir: Fasa-leysanleiki dorzólamíðs HCl var ákvarðaður í augndropalausn. Losun dorzólamíðs var mæld úr vatnslausnum sem innihéldu annað hvort y-sýklódextrín (yCD) eða 2-hydroxýprópýl-y-sýklódextrín (HPyCD). Augndropar sem irmihéldu yCD og hýdroxýprópýl metýlsellulósa (HPMC) voru hannaðir og eðlisefnafræðilegir eiginleikar þeirra rannsakaðir. Aðgegni dorzolamíðs úr dropunum irm í augað var mælt in vivo í kanínum. Niðurstöður: Stöðugleikastuðular (stability constants) og fléttustuðlar (complexation efficacy) dorzólamíð/yCD og dorzólamíð/HPyCD fléttna eru frekar lágir sem merkir að frekar mikið af sýklódextríni þarf til að auka vatnsleysanleika lyfsins. Rannsóknir sýndu að flétturnar hópuðu sig saman til að mynda nanóagnir og dorzólamíð/yCD nanóagnirnar hópuðu sig saman til að mynda míkróagnir með um það bil 2 pm þvermál. Augndroparnir stóðust allar kröfur European Pharmacopoeia til augndropa. In vivo rannsóknir í kanínum sýndu að augndroparnir gáfu háan dorzólamíðstyrk í augnvökva (aqueous humor) í að minnsta kosti 24 klukkustundir með mestu þéttni fjórum klukkustundum eftir gjöf augndropanna. Töluverður styrkur dorzólamíðs var einnig í bakhluta augans. Ályktanir: Augndropar sem innihalda dorzólamíð/yCD míkrókorn, LÆKNAblaðið 2011/97 127
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.