Læknablaðið : fylgirit - 01.01.2011, Qupperneq 136

Læknablaðið : fylgirit - 01.01.2011, Qupperneq 136
XV VÍSINDARÁÐSTEFNA HÍ FYLGIRIT 66 minni öryggismarka umhverfis meðferðarsvæðið. Reiknuð öryggismörk umhverfis blöðruhálskirtilinn voru 8,93 mm miðað við að frávik voru ekki leiðrétt alla meðferðina. Með leiðréttingu fimm sinnum í viku voru öryggismörkin 2,96 mm. Alyktanir: Með aukinni tíðni leiðréttinga á meðferðarlegu sjúklings út frá eftirlitsmyndum er hægt að minnka öryggismörkin umhverfis klínískt meðferðarsvæði. V 167 Hlutverk AMPKa2 í að viðhalda samfelldu æðaþeli Brynhildur Thors, Haraldur Halldórsson, Guðmundur Þorgeirsson Rannsóknarstofu í lyfja- og eiturefnafræði HÍ, lyflækningadeild Landspítala gudmth@landspitali.is Inngangur: Æðaþel aðskilur blóð og vefi og myndar segavarnandi yfirborð innan á æðum. Samfella yfirborðsins er því mikilvæg til að æðaþelið skili hlutverki sínu. Efniviður og aðferðir: Við höfum kannað hlutverk AMPK í æðaþelsfrumum með því að beita siRNA tækni til að slökkva á tjáningu al og/eða a2 eininga AMPK í æðaþelsfrumum sem ræktaðar eru úr bláæð naflastrengja. Myndun hvarfgjarnra súrefnissameinda var mæld með DFC þreifara í FACS tæki, frymisnetsálag og sjálfsát voru metin með sértækum mótefnum gegn Grp78 og p62, útlitsbreytingar voru metnar í „fasacontrast" smásjá. Niðurstöður: Þó al ísóform sé ríkjandi í æðaþelsfrumum hefur það engin áhrif á útlit frumugróðursins þótt slökkt sé á tjáningu þess með siRNA. Hins vegar veldur 48-64 tíma meðferð með siRNA fyrir a.2 ísóformið sýnilegri breytingu á frumulaginu. Séu frumurnar settar í sermislaust æti verður aftur engin breyting á al siRNA meðhöndluðum frumum en a2 siRNA meðhöndlaðar frumur skreppa saman og losna hver frá annarri og frá undirlaginu. Við þessa meðferð eykst tjáning Grp78 sem er vísbending um aukið frymisnetsálag. Þessar útlitsbreytingar virðast tengjast myndun hvarfgjarnra súrefnissameinda því þær verða ekki ef frumurnar eru meðhöndlaðar með SOD-herminum tempol eða NAD(P) H-oxíðasa hindranum DPI. Ályktanir: AMPKa2 gegnir mikilvægu hlutverki í því að viðhalda samfelldum æðaþelsgróðri með því að hindra frymisnetsálag og hindra myndun hvarfgjarnra súrefnissameinda við álagsaðstæður. V 168 Rannsóknirá áhrifum virkjunar AMPK í bráðahvítblæðisfrumulínum á efnaskipti Giuseppe Paglia1, Sigrún Hrafnsdóttir1, Steinunn Thorlacius1, Maike Aurich1, Bernhard Ö. Pálsson1-2, Ines Thiele1 'Kerfislíffræóisetri HÍ, 2Dept. of Bioengineering University of Califomia, San Diego, Bandaríkjunum ines. thiele@googlemail. com Inngangur: Efnaskiptaferlar eru mikilvægir í lífeðlisfræði ýmissa sjúdóma í mönnum. En vegna þess hve flókin og margslungin efnaskipti mannsins eru, þá er erfitt að meta hvaða breytingar í þessum ferlum eru sjúkdómssérhæfðar. Þess vegna er nauðsynlegt að geta metið breytingar í efnaskiptum sem eina heild. Sem dæmi má taka krabbamein. Breytingar í efnaskiptum sjást í krabbameinsfrumum auk þess sem sýnt hefur verið fram á að efnaskiptaensím tengjast ákveðnum krabbameinssvipgerðum. Efniviður og aðferðir: AMP virkjaður kínasi (AMPK) er miðlægur skynjari fyrir orkubúskap frumunnar og stýrir ýmsum ferlum sem takmarka orkunotkun, ásamt því að virkja orkumyndandi ferla. Hugmyndir eru um að nota AMPK örva sem krabbameinslyf og áhrif AMPK virkjunar á ýmsa efnaskiptaferla hafa verið rannsakaðir. Hins vegar hafa áhrif þeirra á efnaskiptamengi (metabolome) frumunnar ekki verið rannsökuð. Til að afla vitneskju um þær breytingar sem verða í efnaskiptum þegar AMPK er virkjaður, voru tvær frumulínur úr bráðhvítblæði meðhöndlaðar með AMPK örvum sem virkja kínasann ýmist beint (A-769662) og óbeint (AICAR). Utanfrumuhvarfefni voru rannsökuð með massagreiningu ásamt áhrifum hvatanna á vöxt og stýrðan frumudauða. Niðurstöður: Virkjun AMPK dró úr vexti frumnanna og stýrður frumudauði jókst. Greining á hvarfefnum í frumuæti sýndi frumusérhæfða og örvasérhæfða svörun, þar á meðal minnkaða upptöku á amínósýrum og glúkósa og aukningu á milliefnum púrínmyndunar. Virkjun með A769662 olli einnig minnkuðu seyti á mjólkursýru. Verið er að tengja þær breytingar sem fundust með mælingum á hvarfefnum við Recon 1, sem geymir upplýsingar um erfðamengi efnaskipta mannsins, til að meta hvaða áhrif lyfin hafa á heildarefnaskiptakerfi frumunnar. Ályktanir: Með gerð tölvulíkana mun verða unnt að fá gleggri mynd af flóknum tengslum AMPK og efnaskipta. V 169 Stefnuákvörðun efnahvarfa í efnaskiptalíkani fyrir Thermatoga Maritima Viðar Hrafnkelsson, Ronan M.T. Fleming Rannsóknasetri í kerfísh'ffræði HÍ vidarhrQgmail. com Inngangur: Thermatoga Maritima er baktería sem upphaflega var einangruð frá jarðhitasvæðum í sjávarseti. Bakterían hefur sýnt möguleika á framleiðslu vetnis. Markmiðið er að spá fyrir um varmafræðilega hagstæða efnaskiptaferla til framleiðslu vetnis í T. Maritima sem fall af hvarfefnum með því að nota efnaskiptalíkan af T. Maritima og nálganir á Gibbs-fríorku fyrir efnahvörf. Efniviður og aðferðir: Þar sem T. Maritima lifir við hitastig 353K þarf að gera nálganir á Gibbs-fríorku fyrir efnahvörf þar sem gögn eru aðeins aðgengileg fyrir hitastig 298.15K. Hugbúnaðarpakkinn CHNOSZ sem notar endurskoðuðu Helgeson-Kirkham-Flowers (HKF) jöfnurnar var því notaður til að meta þau gildi við 353K. Fyrir útreikningana voru Gibbs-fríorka og vermi við 298.15K til viðmiðunar fengið frá Alberty og varmarýmd fyrir hitastig milli 298.15K og 353K, nálguð með líkaninu "The NIST Structures and Properties Group Additivity Model" notuð. Niðurstöður: Vegna skorts á rannsóknarniðurstöðum fyrir ýmsa varmafræðilega eiginleika þá voru gildi fyrir Gibbs-fríorku aðeins fundin fyrir 20% hvarfefna og 16% efnahvarfa. Fyrir eitt efnahvarf varð stefnubreytingin við 353K samanborið við 298.15K, sem leiddi til 2-3% aukningar í vetnisframleiðslu. Ályktanir: Skortur á gögnum fyrir varmafræðilega eiginleika hefur takmarkað nálganir á Gibbs-fríorku fyrir hvarfefni T. Maritima. Niðurstöður sýndu þó að stefnubreytingin fyrir eitt efnahvarf getur haft umtalsverð áhrif á vetnisframleiðslu. Því er ályktað að með tilkomu Kerfislífræði til að spá fyrir um efnaskiptaferla þá sé þörfin á varmafræðilegum eiginleikum að aukast fyrir flókin lífræn efnasambönd. 136 LÆKNAblaöiö 2011/97
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.