Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1955, Síða 7

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1955, Síða 7
Árni Hallgrímsson sjötugur Einkennt hefur hin beztu tímarit á íslandi að þau eiga sér stuttan dag en bjartan, að þeim bregður eins og leiftri á loft í þjóðarsögunni. Þau hafa komið og gegnt sinni sögulegu köllun, að vekja þjóðina og glæða með henni nýjar hugsjónir og leiða hana á braut framfara, og að því búnu vikið af svið- inu. Hverju sinni hafa þau kostað djarft átak og áræði, og við þau verið tengd nöfn ágætustu skálda og menntamanna og fremstu brautryðjenda í þjóðmál- um. Eitt af þessum sögulegu tímaritum íslands er Iðunn, sú gamla og hin nýja. Hinn yngsti af ritstjórum Iðunnar, Árni Hallgrímsson, varð sjötugur í haust. Hann tók við ritstjórn hennar úr góðra höndum, en hóf hana þó til aukinna áhrifa og leiddi með djörfum hætti hlutverk hennar til lykta í íslenzkri menn- ingarsögu. Árni Hallgrímsson stjórnaði Iðunni rúman áratug, eða tímabilið 1926— 1937. Hann hafði lag á að draga til sín hina hæfustu og aðsópsmestu rithöf- unda og gefa tímaritinu þann hressandi andblæ sem dró menn að því. Einmitt þetta tímabil var hin mesta gróska í bókmenntunum og róttækir menn á ferð með storm um sig. En Árni hélt saman hinum sundurleitasta hópi, svo að Ið- unn varð aldrei einlit né bundin þröngum hópi. Þó hafði hún undir forustu hans ljósan tilgang og ákveðinn, þann að vera íslendingum heilbrigð leiðsögn í bókmenntum og þjóðmálum. Hann hélt ekki mikið fram skoðunum sjálfs sín, en hann var andinn á bak við ritið og stjórnaði í rauninni stefnu þess fastri hendi. Um leið og hann gerði Iðunni að vettvangi ólíkra skoðana, leyndi sér eigi að honum voru þeir bezt að skapi sem djarfastir voru í hugsun og höfðu víðasta útsýn. Iðunn komst ekki heldur hjá að verða fyrir aðkasti afturhalds- ins, en við það hljóp henni og ritstjóra hennar aðeins kapp í kinn. Árni Hallgrímsson er heitur í anda, gáfaður, gagnmenntaður, með þroskað- an smekk á bókmenntir, víðsýnn, með áhuga á hverju máli sem til þjóðheilla horfir. Eins og Iðunn vakti traust lesenda sinna vekur Árni með persónuleik sínum traust allra sem kvnnast honum. Undir yfirborði þess er í ljós kemur við kynningu á honum og af starfi hans rennir mann grun í mikil djúp ókönnuð, hæfileika sem aldrei reyndi á til fulls eða ekki var beitt vegna áskapaðrar hlé- drægni. Ungur kvað Árni hafa starfað ötullega að félagsmálum. Áður en hann 197
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.