Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1955, Síða 8

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1955, Síða 8
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR tók við ritstjórn IÖunnar dvaldist hann langtímum í Noregi, feröaöist þar um og hélt fyrirlestra um ísland og varð ekki á betri landkynni kosiö. Eftir að Ið- unn lagðist niður hefur Árni allmörg skipti kveðið sér hljóðs í Tímariti Máls og menningar og víðar. Þó vildu menn að svo væri oftar, því að gott er á hann að hlýða og kj arnyrt málfar hans. Tímarit Máls og menningar þakkar Árna starf hans í þágu íslenzkrar menn- ingar og árnar honum heilla á sjötugsafmælinu. Verður seint metið til fulls það hlutverk sem hann vann með Iðunni, að ryðja braut djörfum hugsunum á þriðja tugi þessarar aldar. Um leið bið ég tímaritið fyrir persónulegar vinarkveðjur og þakklæti til Árna og bið hann að afsaka þessi fátæklegu orð mín. Kr. E. A. SKÚLI ÞÓRÐARSON r Islendingar og friðarlireyfingin i yrir sjö árum síðan, þegar stofnað var til samtaka þeirra er stóðu að friðar- þinginu í Helsinki, var kalda stríðið í al- gleymingi. Töldu þá margir hinna kunnustu stjómmálamanna, að þriðja heimsstyrjöldin væri óhjákvæmileg. En frumkvöðlum friðar- samtakanna var það ljóst að meginþorra alls mannkyns hryllti við tilhugsuninni um styrj- öld og óskaði einskis fremur en að friður héldist. Væru því allar horfur á að takast mætti að halda friði, ef hægt væri að stofna til nógu víðtækra friðarsamtaka. Helztu máttarstólpar samtakanna voru í fyrstu Rússar og bandamenn þeirra í Austur-Evr- ópu ásamt Kínverjum. Ýmsir ágætir menn í Vestur-Evrópu voru og frá öndverðu þátt- takendur og jafnvel helztu foringjar sam- takanna svo sem Joliot Curie. Á örskömm- um tíma náði hreyfing þessi furðulega mik- illi útbreiðslu og varð eitthvert sterkasta aflið í baráttunni gegn ófriði. Hún átti til dæmis mikilvægan þátt í vopnahléinu í Kóreu, friðarsamningunum í Indó-Kína og fundi forustumenna stórveldanna í Genf. Friðarþingið í Helsinki kom saman hinn 22. júní síÖast liðinn. Þingið sóttu um 2000 fulltrúar frá 68 þjóðum, og komu þeir fram fyrir hönd mörg hundruð milljóna manna viðs vegar um heim. Þingið stóð í viku og vann af kappi að samningu starfs- eða stefnuskrár friðarhreyfingarinnar á næstu árum, og varð allur þingheimur sammála um nokkur mikilvæg stefnuskráratriði. Samkvæmt ályktunum þeim, sem sam- þykktar voru um stefnuskrána, er baráttan fyrir algeru fullveldi allra undirokaðra þjóða helzta hlutverk friðarhreyfingarinnar á næstunni. Þingið taldi að allt misrétti milli þjóða og einstaklinga væri ógnun við friðinn þar eð hinir kúguðu myndu ekki 198
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.