Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1955, Side 15

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1955, Side 15
KRISTINN E. ANDRÉSSON Magnús Ásgeirsson IN MEMORIAM Hver kynslóð hefur sitt landslag, sléttlendi, hæðir og fjoll, einnig sínar árstíðir, og fyrir sumar þeirra vorar snemma. FjöII hafa þau einkenni að draga til sín allan gróður jarðar, hinn frjóa af láglendinu og hinn karga sem þroskast upp við tindana. Ef gengið er upp fjall í hitabeltislöndum er eins og lagt sé upp frá miðjarðarlínu og haldið norður undir heimsskaut, þannig breytist gróðurinn og hleðst á eitt fjall. Og efst á brún sér yfir það sem á j örðu vex, og fyrstur að morgni roðast tindurinn ljósi sólar og eins síðast að kvöldi. Sú náttúra er mikil guðsgjöf að geta lyft sér og orðið eitt af fjöllun- um í landi sinnar kynslóðar og dreg- ið að sér sem mest af gróðri og gefið honum jarðveg, skjól og líf í hlíðum og brekkum og látið breiðast fjöl- skrúðuglega úr honum móti sólar- geislunum hvert vor. Mesta gróskuna ber láglendið. Þar liggja hinir víðu frjósömu akrar. Hlutskipti fjallsins er að spegla lífið í fjölbreytni sinni, jafnt hið harðlega sem hið gróskumikla. Og fjallið hef- ur annað einkenni: segulmagn í sjálfu sér. Vitaskuld væri það kalt og auðn- arlegt nema fyrir gróður sinn sem við njótum í hverju spori á leiðinni upp, og getum haldið áfram að dást að endalaust. En engu að síður hröð- um við margsinnis för okkar fram hjá öllum gróðri, eins og einungis til þess að komast hærra og hærra. Og hvers vegna? Til þess að öðlast útsýn, sjá umhverfið af hærra sjónarhóli, sjá landslagið í fjölbreytni sinni, sjá yfir á næstu tinda og yfir landið allt í kring. Einmitt víðsýninu af fjallinu, þar sem loftið er tært og létt, fylgir einhver djúp sælukennd sem lætur mann finna til sjálfs sín að innstu rót- um, til tignar sinnar í veröldinni, til nálægðar við uppsprettu ljóssins og samhlj óms við lífið í æðstu fegurð. Hinar sömu tilfinningar og náttúr- an gefa manni listir og bókmenntir. Þeir sem fremstir standa með hverri 205
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.