Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1955, Síða 27

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1955, Síða 27
HEIMILDASAFN ATVINNUVEGANNA athafnamanna, sem rutt hafa braut- ina að ah'innulegri endurreisn ís- lands. En þroskaferill og ævisaga þess- ara manna verður ekki rakin án við- skiptagagna fyrirtækja þeirra. Mssulega er okkur mikilvægt að eiga ritaðar ævisögur skáldanna Jóns Thoroddsens og Einars Benediktsson- ar; jafn-vel sem þær eru úr garði gerð- ar af dr. Steingrími J. Þorsteinssyni prófessor. En myndi okkur ekki einn- ig vera mikilvægt að eiga ritaðar ævi- sögur ýmissa forustumanna í íslenzku verzlunar- og atvinnulífi, t. d. manna eins og Þorláks Ó. Johnsens, kaup- manns hér í Reykjavík, og Ásgeirs Péturssonar, síldarútgerðarmanns frá Akureyri. En vísast er þó, að þær verði aldrei ritaðar, með því að öll innri gögn um sögu þessara stór- brotnu athafnamanna munu nú glöt- uð. Skjalasöfn einkafyrirtækja hafna jafnan í glatkistunni og þeir, sem kynnu að vilja rannsaka innri sögu þeirra og þróunarferil, standa vísast uppiskroppa um öll gögn. Það mun því miður allalgengt, að viðskipta- gögnum fvrirtækja sé tortímt, eftir að þau hætta að hafa hagnýtt gildi fyrir reksturinn, og stundum jafnvel jafn- skjótt sem liðin eru þau tíu ár, sem bókhaldslögin fyrirskipa varðveizlu þeirra. Fara með þessum hætti for- görðum mikilvæg söguleg gögn. Þeg- ar gömul fyrirtæki hætta rekstri, er því miður sjaldnast um það hirt, hvað um skjalasöfn þeirra verður, enda engin stofnun til í landinu, sem hefur það hlutverþ með höndum að varð- veita þau. Ég veit, að Þjóðskjalasafn- ið hefur aldrei neitað að taka við skjalasöfnum fyrirtækja til varð- veizlu, ef eigendurnir hafa haft skiln- ing á heimildagildi þeirra og farið þess á leit. En ég veit líka, að Þjóð- skjalasafnið hefur nú þegar svo lítið húsrými, að það hefur neyðzt til þess að koma fyrir í geymslu annars stað- ar ýmsum skjalagögnum. Margir munu þeir vera, bæði kaup- menn og athafnamenn, sem fegnir vilja varðveita gömul skjalagögn, blátt áfram af persónulegum ástæð- um, vegna minjagildis þeirra, en þá kann að bresta geymslupláss, og þarf þá ekki um að spyrja, hver afdrifin verða. Átakanlegt dæmi um tortímingu skjalasafns af slíkum ástæðum var mér sagt fyrir nokkurum árum norð- an úr Siglufirði. Þar starfaði á sínum tíma eitt af útibúum Gránufélagsins og síðar eitt af útibúum arftaka þess, Hinna sameinuðu íslenzku verzlana. Þessi félög voru einráð um öll við- skipti Siglfirðinga um 35 ára skeið og áttu og gerðu út flestöll siglfirzk há- karlaskip, eftir að þau hurfu úr bændaeign, en hákarlaveiðar voru á þessu tímabili aðalatvinnuvegur Sigl- firðinga. Þegar Hinar sameinuðu íslenzku verzlanir hættu starfsemi, voru eignir þeirra seldar, m. a. verzlunarhúsin. 217
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.