Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1955, Page 31

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1955, Page 31
HEIMILDASAFN ATVINNUVEGANNA taki nægilegt tillit til mikilvægis at- vinnulífsins og vandamála þess. Meðal þeirra bandarískra stórfyr- irtækja, sem heimilað hafa fræði- mönnum not skjalasafna sinna, má nefna General Motors, The National City Bank, og J. P. Morgan-hring- inn. Tólf af þeim 140 bandarísku stofn- unum, sem vinna að því að koma upp skjalasafni hinna ýmsu atvinnu- greina, starfa jafnframt að skipulögð- um rannsóknum í sögu atvinnuveg- anna. Forustuna hafa háskólarnir í Harvard og New York. Ég hef ekki tök á að rekja þessa sögu ýtarlegar. Hún leiðir í Ijós, að þróunin er hin sama í öllum þeim löndum, sem komið hafa á viðunandi skipan um varðveizlu atvinnuskjala- safna, sú að forustumenn í vísindum og atvinnumálum hafa tékið höndum saman um lausn málsins. Fésýslumenn eru að vísu önnum kafnir við dagleg viðfangsefni í rekstri fyrirtækja sinna, en erlendis hefur reynslan jafnan orðið sú, að þeir hafa komið auga á mikilvægi þessa málefnis, raunar haft sínar efa- semdir í fyrstu, en smám saman sann- færzt um, að ekkert var að óttast, og stuðlað að framgangi málsins. Atvinnuskjalasöfnin eru undir- stöðuheimildir um atvinnusögu, fé- lagssögu og persónusögu. Og fésýslu- mönnum er farið að skiljast, að rann- sóknir, reistar á svo traustum grunni og án afmælisbragðsins, stuðla varan- lega að viðgangi atvinnuveganna með því að auka þekkingu manna á að- stæðum og kjörum atvinnulífsins. Ég þekki svo marga íslenzka fésýslumenn, að ég óttast ekki um afstöðu þeirra í þessu þjóðarmálefni. Við íslendingar erum kölluð sögu- þjóð, en við getum ekki státað af því að hafa gefið þessu málefni nægan gaurn. Við höfum það að vísu okkur til afsökunar, hve margt kaílar að í einu um nauðsynlegar framkvæmdir í landi okkar, þar sem flest var ógert um síðustu aldamót. En framfara- áhuginn má ekki verða til þess að glepja fornan og nýjan söguáhuga okkar. Við megum ekki bregðast þeirri þjóðarskyldu að varðveita söguheimildir okkar. Og við eigum eftir að iðrast þess sárlega, ef við hefj- umst ekki handa hið bráðasta um nauðsynlegar aðgerðir í þessu efni, sem vissulega þolir ekki langa bið úr þessu. Ég hef nú rakið í megindráttum, hver þjóðarnauðsyn ber til þess, að heimildargögnum íslenzkrar atvinnu- sögu, þeim sem enn eru til í einkaeign, verði komið fyrir í varanlega, örugga vörzlu. Það er aðalatriði þessa máls, en hitt er fremur aukaatriði, hverjar reglur kunna að verða settar um notk- un þessara heimildagagna. Um af- drif þessa þjóðarmálefnis er allt kom- ið undir þeirri afstöðu, sem eigendur heimildagagnanna taka. í málinu 221
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.