Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1955, Side 54

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1955, Side 54
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Borgarastéltin í spegli skáldsins Með andstæðum þeim sem í brjósti hans búa er Thomas Mann táknrænn fulltrúi borgarastéttar 20. aldar. Um leið og hann rekur fyrir rætur síns margþætta andstæðuríka eðlis gagn- lýsir hann út í æsar það auðvalds- þjóðfélag sem allar taugar hans liggja til. Jafnframt því sem segja má um verk hans hið sama og hann segir um bækur Rousseaus, Goethes og Tolstojs að þær séu ýmist játningar eða sjálfs- ævisögur, eru þau að auki sannkallað- ur aldarspegill. Buddenbrooks, sem gerir ekki kröfu til annars en vera ættarsaga lians, er einhver bezta lýs- ing sem til er á borgaralegu þjóðfé- lagi Þýzkalands fyrir og um síðustu aldamót, og sagan lilaut ekki vinsæld- ir sínar vegna þeirrar hnignunarheim- speki sem hún fól í sér, heldur sökum þess að borgarastéttin sá þar mynd sjálfrar sín, nákvæma og sanna lýs- ingu á siðvenjum sínum, hugmynda- lífi og menningarháttum. En um leið og skáldið er fulltrúi stéttar sinnar, svo sem bezt verður á kosið, er hann gagnrýnir hennar og djúpvitur sjá- andi -— og dómari hennar alger að lokum. Hann á næmara auga fyrir henni og glöggskyggnara en nokkur rithöfundur annar sem ekki hefur gagnrýnt hana utan frá. Thomas Mann sér hana og gagnlýsir innan frá, af þeim skilningi sem þeim er gef- inn sem er eðlistengdur henni og finnur þar alla bresti og kosti sjálfs sín og þær andstæður sem ætla að slíta hann sjálfan sundur. Á sama hátt og í Buddenbrooks endurspeglar hann í Töfrafjallinu borgarastéttina og hugmyndaheim hennar tímabilið á undan heimsstyrjöldinni fyrri og ger- ir þar á nýju þróunarstigi reiknings- skil við hana og sjálfan sig. í Budden- brooks sá hann hina gömlu góðu borgara, skyldurækna og siðmennt- aða, láta undan síga fyrir ágangs- frekju borgara af nýrri gerð, ófyrir- leitinna og valdasjúkra. Borgarastétt- in er þar ekki í hnignun eingöngu af því, að með aukinni siðfágun hafi taugar hennar orðið sjúklega næmar fyrir listum, heldur er orsökina ekki síður að rekja til þeirra andstæðna innan hennar sjálfrar, sem dýpkað hafa vegna harðnandi óbilgjarnra samkeppnislögmála og spenna taug- arnar, þar sem hver treður skóinn ofan af öðrum og hinir aðgangsfrek- ustu beita æ ósvífnari aðferðum. Ein- mitt þegar Thomas Buddenbrooks sér verzlunarvald sitt riða og áhyggjurn- ar valda honum ótta og kvíða grípur sjúkleiki hans um sig, mótstöðuaflið brotnar og hann fær skyndilegan dauðdaga. Töfrafjallið krystallar þessar þjóðfélagsandstæður í ennþá margbreytilegri mynd, og skáldið stendur þar á nýjum sjónarhóli eftir áfall heimsstyrjaldarinnar og hinar pólitisku hugleiðingar sínar um or- sakir hennar sem drógu marga blindu frá augum hans. Sögusviðið er ekki 244
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.