Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1955, Qupperneq 71

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1955, Qupperneq 71
THOMAS MANN öðrum. Hann er vandvirkur sem nokkurt skáld getur verið. Verk hans rísa öll, eigi síður en Goethes, á traust- asta grunni þekkingar og hugkvæmni. Mannhugsjón Goethes um alhliða persónulegan þroska gerir hann einn- ig að hugsjón sinni. Hann tekur upp fána Goethes, sem borgarastéttin hafði fellt. Hann trúir sem Goethe á verðandina, á lögmál þróunarinnar, á síbreytileg og síendurnýjuð skilyrði lífs og sögu og á óendanlega þroska- möguleika mannsins á jörðinni. En Thomas Mann er barn 20. aldar, ekki hinnar nítjándu. Mannhugsjón Goethes kann að vera sígild, en reynsla aldanna, sem í milli er, hafði þó brugðið frá margri hlið nýju ljósi á þá hugmynd. Margt var komið til sögu sem varast varð í manninum eða leggja þurfti ríkari áherzlu á. Samtíð Thomasar Manns hafði fært honum sár vonsvik. Margar þær mannfyrir- myndir sem hann tók ástfóstri við reyndust hættuleg villuljós og veittu síður en svo leiðsögn til betra mann- lífs. Skáldið sá ekki sízt ofdrambið, ofmetnaðarandann, sem leit með fyr- irlitningu á mannfélagið, leiða til bölvunar og falls. Hann leggur á- herzlu á að maður varðveiti hógværð hjartans og beri ást til meðbræðra sinna, sé mannlegur framar öllu. Hann varar við listamannseðlinu með dýrkun á sjálfu sér, varar við hinu fagurfræðilega sjónarmiði sem ófært sé um að ráða fram úr vandamálum mannfélagsins, en teflir fram siðgæð- islegum kostum, leggur meiri áherzlu á hið góða og sanna en það fagra. En sá lærdómur sem samtíð skáldsins sér- ílagi og reyndar öll saga mannkyns- ins færði honum var framar öllu þessi: manninum, mannkyninu, reið lífið á að láta ekki tregðuna og heimskuna ráða gerðum sínum, að þrjózkast ekki við þróunarlögmálum mannlífsins. Hann sá ógæfu samtíð- arinnar í því fólgna að þjóðirnar létu gamla hleypidóma, úreltar hugmynd- ir, úrelt skipulag hindra framþróun sína og þroskamöguleika. Þekking og vísindi voru komin fram úr veruleik þjóðfélagsins, menn þekktu sannleik- ann en tregðuðust við að hlýða rödd hans, og af því skapast hinar hættu- legustu andstæður. Því er manninum brýnust þörf að eiga skynjunarnæm- leika á framvindulögmál lífsins, eiga í brjósti „guðlega“ vizku til að sjá hvað er úrelt hverju sinni og hvað horfir fram, eiga rétt skyn fyrir þró- unaröflum þjóðfélags og mannlífs. Og þó er manninum ekki nóg að skynja þessi framvindulögmál, heldur verður hann einnig að finna hjá sér skyldu og hugrekki til að hlýðnast þeim, lifa og breyta í samræmi við þau. VinnubrögS skóldsins Eins og ráða má af því sem að framan greinir eru verk Thomasar Manns mikil veröld, auðug að lífi og innihaldi. Þau eru eins og kyrrt haf 261
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.