Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1955, Qupperneq 83

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1955, Qupperneq 83
NÆTURLEIKIR inn í herbergið aftur. Áki tekur eftir því, að þótt hún sé berfætt gengur hún um með sérstakri gætni til þess að vekja hann ekki. Þegar hún er komin inn í herbergið lokar hún glugganum í snatri og dregur niður tjaldið snöggu taki. Síðan kastar hún sér út af í rúmið og snöktið byrjar á ný, rétt eins og hún gæti ekki kjökrað öðruvísi en liggjandi eða yrði að byrja að snökta jafnskjótt og hún legðist fyrir. Þegar Áki hefur litið út á götuna einu sinni enn og gengið úr skugga um að þar er enginn sjáanlegur utan kvenpersóna ein sem leyfir sjóliða að láta vel að sér í útidyrum hússins handan götunnar læðist hann að sófanum aftur, og þegar allt í einu brakar í gólfinu undir fótum hans finnst honum það áþekkast því að hann hefði misst eitthvað. Hann er orðinn óskaplega þreyttur, svefninn hrannast yfir hann eins og þoka þegar hann gengur, og gegnum þokuna grein- ir hann skellandi fótatak í stiganum, en í öfuga átt: ofanfrá og niður. Um leið og hann er kominn undir teppið sekkur hann sér til skapraunar hratt niður í vatn svefnsins og síðustu öldurnar sem hvolfast yfir höfuð hans eru mjúkar sem kjökur. En allt um það er svefninn svo brothættur að hann getur ekki verndað Áka gegn ásókn þess sem að honum sótti í vöku. Reyndar hafði hann ekki heyrt að bíll hemlaði fyrir dyrum úti, ljósið í ganginum var kveikt og einhver klöngr- aðist upp stigann, en lykillinn sem stungið er í skrána stingur einnig gat á svefninn, í sörnu andrá er hann glaðvaknaður og gleðinni lýstur niður í hann eins og eldingu, svo að honum snarphitnar frá hvirfli til ilja. En svo er gleðin á bak og burt jafnskjótt og hún kom, horfin í reyk spurninga. Áki er vanur að leika dálítinn leik í hvert skipti sem hann vaknar undir svona kringumstæðum. Hann lætur sem faðirinn skundi þegar í stað gegnum forstofuna, stanzi mitt á milli eldhússins og herbergisins svo að þau geti heyrt til hans bæði þegar hann hrópar: Einn af vinnufélögum mínum hrapaði niður af trönunum og ég varð að fylgja honum í sjúkrahúsið og hef setið hjá honum í alla nótt og gat ekki hringt heim af því að það var enginn sími í nánd; eða: Trúið þið því, að við hrepptum hæsta vinninginn í happdrættinu og ég kom svona seint heim aðeins vegna þess að ég vildi leyfa ykkur að njóta eftirvæntingarinnar eins lengi og auðið var; eða: Getið þið hugsað ykkur að málarameistarinn gaf mér lystibát í dag og ég hef verið að reyna hann og eldsnemma í fyrramálið förum við öll þrjú í skemmtireisu. Hvað segið þið um það! En í veruleikanum gengur allt hægar til, og einkum gerist þar fátt svona óvæntra tíðinda. Faðirinn finnur ekki slökkvarann í forstofunni. Loksins gefst hann upp og rekur sig í herðatré sem dettur á gólfið. Hann bölvar herðatrénu TIMARIT máls OC MENNINCAR 273 18
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.