Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1955, Síða 94

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1955, Síða 94
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 'hlustaði hann eftir dularfullum saung. Hann var viss um að það væri hin æðsta hamíngja, að fá augun opin fyrir dularheimi álfanna. 5 En þegar Gvendur litli fer þrettán ára í þrjá mánuði á prestssetrið til þess að læra kristindóm, reikning og náttúrufræði, þá hlæja hin börnin að honum vegna huldufólkstruar hans; honum er sagt, að huldufólk sé ekki til. A prestssetrinu kynnist hann Unu, dóttur prestsins, en hún er alltaf góð við drenginn, þó að aðrir krakkar hrekki hann. Þau Una eru fermd saman. En kristindómurinn, „hin nýa trú, sem heiðadreingnum var innprentuð eftir að huldufólkstrúnni slepti“ (7), hefur engin áhrif á hann. Á fermingardegi þeirra Unu er haldin veizla á prestssetrinu. Guðmundur situr við hlið Unu, og kring- um þau meðal gestanna nokkrir unglingar neðan af fjörðum — „kaupstaða- únglíngar“: Þeir virtust kunna alt og geta alt. Þeir vóru ekki hissa á neinu. Þeir töluðu hiklaust, vóru ekki feimnir við neinn, notuðu orð, sem vóru fátíð til sveita, piltarnir reyktu vindlínga, vóru í reiðbuxum með fallegu sniði og jakka með spælum, slaufur þeirra vóru fallega bundnar, drættirnir í andlitum þeirra vóru reglulegir, hárið vel klipt, tal þeirra, limaburður og fas var gætt glæsilegu skeytíngarleysi, öryggi, óskammfeilni, fyrirlitníngu, lipurð, mannasiðum og allskonar kurteisi. Þar vóru úngar kaupmannsdætur með hvítar hendur, töfrandi líkamshreyfíngar, klipt hár, armbönd, klæddar í stutta kjóla, fullkomnar eins og útlendar myndir, undursamlegar eins og teikn á himni. Þær höfðu verið í Reykjavík. Þær höfðu séð alt, og vissu alt. Sveitapiltar þorðu ekki að tala við þær. Sveitapiltar vóru í ljót- um stígvélum, rauðir í framan, með óklipt hár. Sá sem kunni að hreyfa sig í takt við þær, öðlast hlutdeild í gleði þeirra, — það minti á sæluna eilífa. 8—9 Guðmundur er ákaflega feiminn í þessum félagsskap, þar sem haim situr „í bláum fötum, sem höfðu verið keypt af dreing, sem fermdist í fyrra“ (8). Hann finnur einnig, að hann gerir allt vitlaust: „Hann borðaði vitlaust og drakk vit- laust. Krásirnar brögðuðust í munni hans eins og fúinn viður.“ Kaupstaða- piltarnir gera í laumi gys að heiðardrengnum; það heyrist hvíslað: „Hnútur- inn á slaufunni hans er úthverfur", og stúlkurnar flissa. En hann hefur trúað Þóri vinnumanni fyrir að binda hnútinn þá um morguninn. „Dreingurinn stokkroðnaði og stakk hnífnum upp í sig enn klaufalegar en nokkru sinni fyr.“ (9) Þegar æskan fer að leika sér í vornóttinni eftir borðhaldið — en nóttinni er lýst með Ijóðrænum orðum —, þá laumast Gvendur litli burt, án þess að nokk- ur virðist taka eftir því: Hann settist uppi í hlíðinni fyrir ofan túngarðinn og hlustaði á hlátra þeirra og gleðióp berast gegn um næturkyrðina. Hann var ákveðinn í að gánga upp í heiðina og koma aldrei 284
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.