Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1955, Side 102

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1955, Side 102
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR og láta svo skeytið „fljúga burt með vírnum á dularfullan hátt, yfir hálfan hnöttinn eða meir“ (77). „Því þessir símaþræðir liggja um alla veröldina og eru holir að innan. Undarlegt, að þegar símskeyti er bundið við símann, skuli það verða að hljóði, sem berst um allan heim.“ (78) Á prestssetrinu er honum fyrst vísað inn í stofu, sem hann þekkir frá fornu fari, „því þetta var skólastofan, þar sem hann hafði lært um Abraham, ísak og Jakob, ásamt ýmsu um beinagrindina í hundinum og manninum“ (80). Smátt og smátt er bjartsýni hans að fjara út aftur. Því nær sem hann hefur komið prestssetrinu, því minna hefur honum þótt varið í að fara með símskeyti, og hann finnur á ný biturlega til smæðar sinnar. „Hann var jafnvel farinn að vonast eftir aS mega sitja hér til eilífðar, án þess að nokkur gæfi um hann, eða léti sig varða tilveru hans.“ (81) Svo vísar presturinn honum inn til Unu, þar sem hún situr við skiptiborð, önnum kafin að afgreiða símtöl og símskeyti. Drengurinn finnur mjög til minnimáttarkenndar gagnvart þessari fermingarsystur sinni, sem hefur því- líkt vald yfir undratækinu. Þar að auki er hann feiminn við hana, af því að hún er orðin svo fullorðinsleg: „mjaðmir hennar svo sterkar og þrýstnar, að dreingnum hálfsortnaði fyrir augum, án þess hann gæti skiliS hversvegna“ (83). Þegar hlé verður í símanum, tekur stúlkan hann tali. Samtal þeirra snýst um AmeríkufóIkiS og um naglaþjölina. Una virðist dálítið afbrýðissöm út af þessari gjöf Ameríkustúlkunnar, og eins út af loforði hennar að biðja föður sinn um ferðafé til Ameríku handa drengnum. Hún reynir að stríða Guðmundi — en hann er auðvitað mesti klaufi að svara fyrir sig — og gerir lítiS úr nagla- þjölinni, segir að hún sé alls ekki úr silfri, eins og hann heldur, bara úr járni. Hún segist einnig ætla sér til Reykjavíkur þá um haustið. Þegar drengurinn snýr aftur heim, er orðið slæmt veður, mikil rigning, en hann er kápulaus. Una kemur hlaupandi á eftir honum með kápu sína, sem hún vill Ijá honum. Á ferðinni heim, sem honum sækist seint, verður hann sannfærður um, að það sé engin stúlka til í heiminum, sem geti jafnazt á við Unu. En þegar hann hugsar til þess, að hún sé að fara til Reykjavíkur, verður hann „gripinn ótta og kvíða fyrir því að missa hana“ (95). Kaflinn endar á draumkenndum og IjóSrænum hugleiðingum drengsins um Unu: „ÞaS eina markmið, sem hann gat sett sér, var að verða mikill maður til að verða Unu samboðinn.“ (96) Tíundi kafli (bls. 97—102). — Þegar GuSmundur kemur heim og fer inn í niðadimma baðstofuna, gýs á móti honum „ilmur, sem minti hann á sum heiða- 292
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.