Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1955, Qupperneq 103

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1955, Qupperneq 103
HEIÐIN blómin, en var þó miklu sterkara, — einna helst eins og dreginn væri saman í eitt blóm ilmurinn af mörg þúsund margvíslegum heiðablómum" (98). Dreng- urinn skilur ekki, hverju þetta sætir; er þessi ilmur mjög frábrugðinn þeim dauni, sem annars er ríkjandi í þessari baðstofu að næturlagi. Hann heldur fyrst, að ilmurinn komi frá kápu Unu, sem hann heldur á handleggnum. En ilmurinn verður sterkari, eftir því sem hann kemur innar í baðstofunni, og sterkastur, þegar hann kemur að rúmi sínu. Drengurinn fer úr öllum fötum, situr nakinn á rúmstokknum og ætlar að fara undir sængina. En þá tekur hann eftir því, að einhver framandi vera sefur í rúmi hans, og að hún er upphaf hins unaðslega ilms. Gvendur litli þorir ekki að hreyfa legg né lið af ótta við að vekja þessa veru. Hann hafði ætlað sér að hugsa um Unu, en er nú mjög trufl- aður af hinu einkennilega fyrirbrigði. Hann liggur þarna óþægilega, „hálfur frammi á rúmstokknum, með sængina ofan á sér hálfum“, „eins og mús undir fjalaketti >—>, án þess að skilja upp né niður í nokkrum sköpuðum hlut“ (99— 100): Honum duttu í hug bæði huldufólkssögurnar gömlu og einglasögumar úr kverinu, og hann naut þess a'ð liggja hér í námunda við þetta óskiljanlega undur, án þess að fá á því nokkra ráðníngu, og hann gleymdi kvalræðinu í bakinu, sem rúmbríkin orsakaði honum, eða rétt- ara sagt þoldi það með ánægju. 100 En þegar farið er að birta, og drengurinn greinir meira af umhverfi sínu, þá kemur í ljós, að hinn dularfulli rúmnautur hans er — Evelyn. Að öðru leyti er umhverfið hið sama og annars um þetta leyti dags: Faðir hans var hættur að hrjóta, það var liðið undir aftureldíngu, og þá fór hann altaf að sofa lausar, en ýmiskonar ruddaleg svefnlæti bámst þó frá rúmi hans annað kastið, hálf- sofandi ræskíngar og blástur, tannagnístran og hóstar eins og honum væri að svelgjast á og ýmis önnur ókurteisleg hljóð. 101 Drengurinn fer í buxurnar sínar, sezt á kistuna fyrir aftan rúm foreldra sinna og lætur þar fyrirberast fram að fótaferðartíma. Faðir hans vaknar: „Það er fallegur andskotans flækíngur á þér, barn, sagði hann við son sinn og þó hálf viðutan eftir svefninn, gretti sig og ropaði.“ (102) Sonurinn fylgir föður sín- um út á engjar. Tjald Vesturíslendinganna hafði fokið upp kvöldið áður, og fólkið hafði leitað skjóls í kotinu. Feðgarnir höfðu búið um sig úti í ærhúsinu, en stúlkunni var hleypt í bæinn. Ilmurinn af líkama hennar geymdist í baðstofunni fram eftir öllu hausti, og dreingurinn þóttist jafnvel finna hann stundum eftir að komið var fram á vetur. Og minníngin um þessa nótt var eins og dularfullur saungur í blóði hans. 102 293
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.