Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1955, Qupperneq 113

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1955, Qupperneq 113
HEIÐIN eins og snjórinn í heiðinni, — ó, hvílíkar myndir í snjónum, hvílíkir töfrandi gárar að ný- afstöðnum landnorðan frostbyl — hvernig maður gat þeytt sér á skíðunum klukkutímum saman gegn um þessa hvítu óhlutrænu veröld, sem var í rauninni ekki neitt nema daufir skuggar, — og þegar kvöldaði steig máninn hátignarlega upp á himindjúpið, og gerði skuggana örlítið blárri en þeir höfðu verið áður. Það var eins og kaldur hvítur óverulegur draumur, — ekkert land, ekkert fjall, einginn snjór, eingin skepna, ekkert hús, einginn díll, hara eitt krínglótt túngl sem skein út úr eilífðinni og fáeinir bláleitir skuggar í hvítu, óendanlegu trafi. Og þar stóð dreingurinn á skíðum sínum, — einn mitt í sjálfri eilífðinni, þögulli, hátignarlegri og myndlausri, og öll þessi eilífð var hans. 011 þessi hvíta tign! 179—180 HvaS er fjörðurinn í samanburði við þetta, og hvaS er hann sjálfur hér í firðinum? HvaS á hann hér, og hvað er honum hér kært? Ekki neitt! í heiS- inni var hann hinsvegar alt, „eins og konúngur og eins og Guð“. „Hann var ekki þorpsbúi að eðli, hann tilheyrði ekki mannheimum. Hann tiLheyrði nátt- úrunni og óbygðunum, frostinu, snjónum, víðernunum og kjörum fjallbú- ans.“ (180) Svo birtast hundarnir og kindurnar á bænum í huga drengsins. ÞaS er eins og hann mæti meiri skilningi og samúð hjá þessum þöglu vinum sínum heldur en hjá mönnunum. Á hinn bóginn öðlast dýrin hálfgert mannlegt eðli. Snati, hundur drengsins, var brúneygður, og munnurinn hans var svo lángur og víður og svo stórt ginið þegar hann glenti sundur kjálkana að segja einhverja kurteisi við dreinginn, sem hann kom þó eingum orðum að ... En stundum lagðist á hann þúnglyndi, einkum á kvöldin og hann settist nið- ur og spangólaði út í bláinn tímum saman, — dreingurinn vissi að hann var að gráta yfir því að hann skyldi hafa fæðst í þennan óskiljanlega heim, og hann gekk til hans og strauk upp eftir nefinu á honum alla leið aftur á bak, eða undir hökuna. En Snati lét ekki hugg- ast. Hundar eru eins og menn, stundum getur ekkert huggað þá, ekki einu sinni kærustu vinir þeirra. 181 Og hann getur ekki gleymt kindunum og andlitum þeirra, „þessum hrein- skilnu, falslausu, kurteisu og um leið svo höfðínglega stoltu og afskiftalausu andlitum”; honum finnst þau „tignarlegri og geðugri en andlitin á körlunum og kerlíngunum hér í þorpinu“: Ó, hann mundi aldrei gleyma þeirri sjón, þegar þær röðuðu sér á jötuna, ákafar eftir að éta fylli sína af ilmandi smáheyinu. Var þá ekki hægt að gleyma öllum þrautum sumarsins og standa í sælli hvíld og virða fyrir sér þessar fögru og saklausu skepnur matast frammi fyr- ir Guði! Meðal kindanna bæði úti og inni var hann í betri fjölskylduhópi en hugsanlegur var meðal manna. Hann þekti hugsanir þeirra, þekti leiðir þeirra, lánganir þeirra, þær höfðu auga á gjörðum hans og vissu til hvers hver hreyfíng hans þjónaði. — Þær horfðu á hverja hreyfíngu hans eins og söfnuður, sem virðir fyrir sér prestinn sinn. 182 303
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.