Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1955, Page 114

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1955, Page 114
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Stundum þegar hann er að sofna á kvöldin, þá veit hann ekki fyrr en hann er farinn að ímynda sér, að hann sé „lagður af stað upp yfir, sem leið lá úr kaupstaðnum, — yfir skarðið, og upp dalinn, fram hjá sveitabæunum, uns hann beygði út af og stefndi beint upp í brúnirnar, upp á hásléttuna, þángað sem hann álti heima“ (183). Átjándi. lcajli (bls. 183—188). — Guðmundur gleymir ekki Evelyn og Ameríku, né loforði hennar um að biðja föður sinn að styrkja hann til vestur- farar. Hann reynir að semja sendibréf til Evelyn. En þegar það tekst illa, fer hann til læknisins, sem hlær að tilraun hans en.skrifar svo sjálfur bréf til Mr Snædal. Nítjándi kajli (bls. 188—204). — Guðmundur hefur tekið eftir því, að stúlkan Þórunn eða „Tóta“, sem býr í herbergi við hlið herbergis þeirra Símonar, kemur oft heim mjög seint á nóttunni, ef hún þá kemur yfirleitt. Eitt- hvað knýr hann til þess að fara að njósna um næturferðir hennar. Einu sinni, þegar hún erti hann með Evelyn, endaði Tóta með því — eins og í sáttaskyni — að kyssa hann „stórum blautum kossi á hálsinn“. Pilturinn grípur hana fangbrögðum, reiður: En hann hafði aldrei snert á neinu sem var jafn holdmikið og þó holdstint, því stúlkan var alls ekki slepjuleg. AS koma viS bakið á henni, hamíngjan góða, hvað var líkara svínfeitri stóðhryssu í ágústmánuði, og síðan tóku lendamar við, fyrirferðarmiklar eins og tólgar- skildir, —. 190 Hann sér greinilega, að hún er syfjuð á morgnana. Þegar hún ber inn dag- verðinn, finnur hann aðeins hina tryllandi strauma, sem geisluðu út frá hinu nývaknaða hálfútsofna holdi henn- ar, við hverja hreyfíngu, og þegar hann leit á nakta arma hennar rétta fram diska og bolla, fanst honum eins og þeir væru úr útlendum sykri eða einhverju enn sætara. Þessi töfra- líkami lét ekki sál hans í friði á degi né nóttu —. 192 Svo eina nótt er Guðmundur ákveðinn í að bíða eftir Þórunni, mæta henni, „sjá hana, þegar hún kæmi, vita hvernig hún liti út, hvort hún væri glöð, hvort hún væri rjóð, — grípa hana glóðvolga út úr æfintýrinu“ (199). Hann felur sig í eldiviðarskýli á bak við húsið. Eftir langa bið í kuldanum sér hann, hvar tvær manneskjur beygja fyrir hornið á íbúðarhúsinu og ganga svo rétt fram hjá dyrunum, þar sem hann húkir á hleri. Þetta eru þá læknirinn og yngri pró- 304
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.