Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1955, Page 117

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1955, Page 117
HEIÐIN og gera liöfðíngjabýli. Síðan áttu að giftast vænstu heimasætunni neðan úr dalnum, eignast hörn og buru, grafa rætur og muru, og enda á því að verða kosinn á þíng, og gerður að að æðsta manni landsins, þar sem nafn þitt geymist í sögunni um ókomnar aldir. 217 En þrátt fyrir þessar fortölur, rökfimi og speki kaupfélagsstjórans situr drengurinn fast við sinn keip. Ekki til einskis hefur hann „alist upp með sauð- kindum í sextán ár“: „eftir örstutta umhugsun byrjaði hann á nýan leik, þar sem fyr var frá horfið, alveg nákvæmlega eins og kind, sem leitar í tíunda sinn í áttina til fjalls eftir að búið er að fara fyrir hana níu sinni [! ] og stugga henni niður í dalinn“ (219). Tuttugasti og annar kafli (bls. 220—229). — Drengurinn fær bréf í fyrsta sinn á æfinni, ábyrgðarbréf frá Ameríku. Það er þá Evelyn, sem skrifar hon- um. Hún skammast sín vegna þess að faðir hennar skyldi ekki hafa styrkt hann til vesturfarar, og nú sendir hún honum 70 dollara af sínum eigin peningum. Stúlkan hefur þá ekki gleymt heiðardrengnum! Þetta bréf hennar endurnýjar hjá honum þær tilfinningar, sem voru farnar að dofna eftir neitun föður henn- ár. Hinsvegar þjáist hann nú meira en nokkru sinni vegna sambands síns við Þórunni. Að vísu dettur honum í hug velgerðarmaður sinn, læknirinn, sem kvað vera trúlofaður eldri prófastsdótturinni, en sem lætur þó hina yngri heim- sækja sig að næturlagi. En það gæti svo sem vel skeð, að siðir og siðferðislög- mál fína fólksins séu allt annars eðlis en lög þau, sem gilda fyrir hann og hans líka: Eitt var víst, hann hafði undir niðri djúpa siðferðistilfinníngu, -— samvisku smáborgarans, kotúngsins, hins undirokaða, sem einn þekkir greinarmun góðs og ills, og reynir í breysk- leika sínum að ástunda það sem er rétt, en forðast það, sem er rángt. 227 En þrátt fyrir fastan ásetning sinn verður hann þegar sama kvöld Þórunni að bráð, týnir „sjálfsvaldi sínu í hinum ópersónulega kvenleik hennar í vímu frygðaraugnabliksins af angistarfullri sælu“. „Nokkrum mínútum síðar lá hann þar eins og lík fullur slíks viðbjóðs á rotnun sinni eins og lík, sem legið hefur fimtán mánuði í jörðu“ (228). Tuttugasti og þriðji. kafli (bls. 229—239). — Guðmundur er búinn að fá öll þau skjöl og vottorð, sem hann þarfnast til vesturferðarinnar, og á nú bara eftir að fara í viku heimsókn á heimili sitt til að kveðja, áður en hann stígur á skipsfjöl. En sama dag og hann ætlar að leggja af stað upp eftir á reiðskjóta læknisins, koma skilaboð til hans úr prófastshúsinu. Þá er Una komin með skip- 307
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.