Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1955, Side 131

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1955, Side 131
IIEIÐIN málinu og gerði mig hæfan að færast það í fáng í fullri birtu á þjóðfélagslegum grund- velli. Marxískur rétttrúnaður eða lýsing á stéttabaráttu er svo sem lítil trygging fyrir ágæti listaverks. Mörgum aumum leirburði hefur verið klambrað saman' undir stjörnunum þeim. Allt er undir hinni listrænu meðferð komið. En mér virðist þjóðfélagsskoðun höfundarins hafa veitt skáldsögu hans kjölfestu og dramatískt ris, eiginleika sem vantar einmitt tilfinnanlega í Heiðinni. En þessi ..fræðilega undirstaða“ — ef svo mætti segja — birtist aldrei í grófri og áleit- inni mynd; það lítur m. a. s. út fyrir, að ýmsir lesendur og gagnrýnendur hafi aldrei komið auga á hana. Á snilldarlegan hátt vefur skáldið hin þjóðfélags- legu sjónarmið inn í heildina. Vofumynd hins milda írska særinga- og fjöl- kynngismanns Kólumkilla rennur óljóst saman við þá ósýnilegu fjendur í þjóðfélaginu, sem án afláts ræna Bjart ávöxtunum af starfi hans. í eðli sínu virðast þeir alveg eins órökræðir og Kólumkilli sjálfur og jafnfráleitt, að hægt sé að festa hendur á þeim til raunverulegra fangbragða. Þannig er dregin upp eins konar söguleg fjarvíddarmynd, þar sem nútíð og löngu liðin fortíð sam- einast. Það hefur áður verið minnzt á persónur Guðmundar bónda og fjölskvldu hans. En þær eru með allt öðruin blæ heldur en Bjartur og hans fólk, hafa mót- azt í anda þeirra almennu eiginleika handritsins, sem hefur verið lýst hér að frarnan. Þó að þeir stéttarbræðurnir Guðmundur og Bjartur séu furðu líkir um margt, þá er hyldýpi milli þeirra sem persónulýsinga. Bjartur er hreinrækt- aður niður hinna fornu hetja og yfirleitt einhver stórkostlegasta persóna ís- lenzkra bókmennta. Fyrirrennari hans er hinsvegar heldur lítill karl og leiðin- legur. Guðmundur er grunaður um sauðaþjófnað, en það er glæpur, sem Bjartur mundi aldrei hafa látið sér detta í hug. Þegar Snædal yngri skammar hann af hroka og ruddaskap, lyppast hann allur niður. Höfundurinn leggur áherzlu á að Guðmundur sé lúsugur og sóðalegur á allan hátt. Ekki fer hann með dýran skáldskap eins og Bjartur. 011 áhugamál hans virðast vera ein- skorðuð við fé og fjármörk. En nú er ekki bóndinn, heldur nafni hans og sonur aðalpersóna Heiðarinnar. í því er falinn einn helzti munur milli þessa handrits og Sjálfstœðs fólks. En því miður hefur heiðardrengurinn litla persónu til að bera, og lesandanum veit- ist erfitt að fá áhuga á Gvendi litla. Áhugaefni hans eru hvorki háleitari né margbrotnari en föður hans. Það er gott og blessað, að sveitapilt skuli langa til Ameríku, að hann skuli læra að þvo sér og greiða, hreinsa á sér neglurnar og reka lúsina af höndum sér. Takmark hans, a. m. k. fyrst um sinn, virðist ti'marit máls og mennincar 321 21
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.