Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1955, Qupperneq 136

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1955, Qupperneq 136
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Hallgrímsson hefði látið óort Ferða- lok og öll önnur beztu kvæðin sín hefði hann ekki sjö ára barnið stritað við að raða fátæklegum eigum sínum í upptalnings-stöku angann: ..Buxur, vesti, brók og skó“, og Hallgrímur Pétursson hefði vísast hæft miður í mark mannlegs breyskleika með Pass- íusálmum sínum, ef hann hefði ekki ungur velt fyrir sér og leitað uppi orð þau, sem lýsa rnættu drambi Arngríms lærða, svo að auðkennt yrði og eftir- minnilegt. Það er því bezt að fyrirlíta varlega skáldæðina bæði hjá sjálfum sér og öðrum. Þjóðarauður okkar er ekki mikill. Sá sjóður mætti gjarna stækka, og það er ein leið til að auka við hann því, sem mölur og ryð eiga erfiðan að- gang að. Hún er sú að hirða og koma í trygga geymslu sem mestu af þeirri andlegri framleiðslu, sem hér verður til með mönnum. Ef fengin yrði syrpa allra Ijóða, sem yrðu til í íslenzkum höfðum, þótt aðeins væri til tekið ár eða misseri bæri alltaf það til verðmætis, að það sýndi hugsunarhátt, menningarstig og viðfangsefni höfunda sinna, hversu mikill leirburður, sem þar yrði. Slíkt væri mikill fengur. Hitt er þó miklu meira vert að þar myndu menn hitta marga snjalla hugsun, sem eins og nú er komið, er „týnt í tímans haf“ engu síður en mannkostir betlikérlingar- innar, sem Gestur Pálsson orti um forðum. Þessum auði getur enginn bjargað nema framleiðandinn: skáldið sjálft. Ef það gerði sér að reglu að skrifa það sem til fellst, er hálfur sigur unn- inn. Eins er nokkur von að sá vandi yrki sitt, sem metur það svo mikils að blaðfesta það, en miklu tvísýnna með hinn, sem ekki ætlar ljóði sínu lengra líf en aðeins fæðingarstundina. Sumum kann að vísu að finnast svo lítið til eigin verka koma að þeir liggja á þeim eins og ormar á gulli fyrir feimni sakir, öðrum finnast þau að minnsta kosti of góð fvrir eitur- tennur aðhlægins nágranna eða þeir óttast um vinsældir sínar nema vel sé þagað, en hversu sem um það er, kann þó dótið að vera betur hirt en glatað. Flestir þekkja vísur Æra-Tobba: Agara, gagara nízkunös o. s. frv. og mun fáum þykja „kostgóð andans fæðsla“. En hvað varð ekki Grími Thomsen úr bulli Tobba þegar hann síðar komst í það? Skyldi ekki þvætt- ingur fáráðlingsins hafa borgað sig um það er lauk? Svo mætti okkur fara, og vil ég þó engan hvetja til að yrkja lokleysur í þeirri von að betri maður bæti um síðar. Fyrirfarandi ár hafa komið út sýn- ishorn af ljóðagerð sýslna eða lands- hluta og er vel farið. Kröfuharðir listdómendur kunna að vísu að telja þeim pappír betur var- ið undir viðameira efni æfðari manna en sumt, sem þar er fram dregið, en mætti vera óvíst hvort svo er. 326
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.