Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1988, Side 22

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1988, Side 22
Tímarit Máls og menningar Jóni verður hins vegar meira úr kvæðum tveggja norrænna skáldjöfra sem standa honum nær í tíma og hugsunarhætti, meitluðum hendingum Hen- riks Ibsen í kvæðinu Námumaður og löngum og tignarlegum ljóðlínum Bertels Gripenberg í hinu áhrifamikla kvæði Aköllun. Talið hefur áður borist að svonefndum alþýðuballöðum sem lifðu í þjóð- legri geymd allt þar til rómantíska stefnan fór að hrista upp í mönnum og opna augu þeirra fyrir ágæti þjóðlegs skáldskapar á seinni hluta átjándu aldar. En skáld og andans menn gerðu meira en að grúska og dást að forn- um kvæðum, því margir þeirra bættu um betur og ortu sjálfir í hinum al- þýðlega stíl af mikilli andagift. Þetta á ekki síst við um þjóðskáldið skoska, Robert Burns, sem náði meistaralegum tökum á ballöðuforminu og á hér eina slíka í þýðingu Jóns, en það er kvæðið um Jón Bygg eða John Barley- corn eins og það heitir á frummálinu. Þetta danskvæði er öðrum þræði skopstæling á kveðskap af þessu tagi með hetjulegu ívafi, þar sem ofan- nefnd hetja, eftir að hafa gengið í gegnum ótrúlega og frækilega píslar- göngu, rís upp í þjóðardrykk Skota sem svo vel kann að gleðja geð guma. Jón þýðir kvæðið af miklu öryggi, og nær vel hinum alþýðlega blæ þess, þótt hann kippi því burt úr sínu skoska umhverfi í síðustu vísunni: Then let us toast John Barleycorn, Each man a glass in hand; And may his great posterity Ne’er fail in old Scotland! Því brögðum nú Jón Bygg um stund, sinn bikar taki hver; og lifi ætt hans lengi gædd því lofi er henni ber. Annað skáld á ensku sem stendur að miklu leyti á sama grunni og yrkir í þjóðkvæðastíl er A. E. Housman, þótt hann sé talsvert yngri og lifi fram á þessa öld, þegar bylgjur módernismans eru teknar að flæða eins og hol- skefla yfir grandalaust fólk. En ballaða hans, Tveggja manna tal, er aftur önnur algeng tegund þar sem byggt er á samtali á dramatískan hátt, líkt og í Játvarðskvæðinu, sem miðar að ákveðinni afhjúpun lið fyrir lið. Þessi þýð- ing er einnig vel heppnuð, enda er Housman um margt sambærilegur við Jón Helgason, þessi prófessor í latínu í Lundúnum og Cambridge sem gaf út tvær Ijóðabækur með löngu millibili og stóð einnig fastur mót straumum tímans og naut í skáldskap sínum meir lærdóms síns um liðna hluti en þess að tíðarandinn hefði vitjað hans og herjað á hann. En bæði Jón og Housman hafa sýnt og sannað að slíkur kveðskapur, 276
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.