Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1988, Side 85

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1988, Side 85
Myndir á Sandi skýringu launmála, túlkun og tilgátum. Kemur það glöggt fram í afstöðu Endurreisnarmannsins til tungumálsins sem talið var samsett úr þremur þáttum: táknmynd og táknmiði er tengdust í eðlisbundinni líkingu3. Táknin voru ekki tilviljunarkennd, háð vali og samþykki, líkt og talið er nú á dögum. Fólst táknfræðin því í ákafri leit að frummerkingum - upp- runalegum teiknum orðanna. A 17du öld leið þekkingarháttur Endurreisnarinnar undir lok að mati Foucault: „Hugarstarfsemin felst ekki lengur í því að draga fyrirbærin saman eða leita þess sem afhjúpað gæti einhvers konar skyldleika, aðlöð- un eða dulið samtak - heldur þvert á móti í því að sundurgreina, það er: staðfesta sjálfumleika hvers fyrirbæris"4. Ahersla er nú lögð á flokkun og sérkenni. Menn beina athygli sinni að hinu staðbundna og einstaklings- lega, skrá, mæla og raða fyrirbærum; lýsing tekur við af túlkun, sönnun af tilgátu. Um leið breytast viðhorfin til tungumálsins. Það verður gagn- sætt og táknið tvíþætt. Táknmynd og táknmið tengjast ekki lengur vegna dulins skyldleika heldur á handahófskenndan hátt. Orð týna teiknum sínum. Skáldsagan Don Kíkóti eftir Cervantes sýnir umskiptin einkar vel að mati Foucault. Riddarinn sjónumhryggi lifir í heimi endalausra sam- svarana, tákna og líkinda, heimi sem ný skynsemi, byggð á lýsingu og mismun, dregur sundur og saman í háði. Sagan sýnir með öðrum orðum að hugarfar Endurreisnarinnar hafði gengið sér til húðar og orðið nánast að vitfirrringu. Skynsemishyggjan ríkir enn. Samsvörunarlögmálið er löngu liðið und- ir lok sem forsenda hugsunar, grundvöllur þekkingar. Engu að síður hef- ur hinn gamli þekkingarháttur lifað góðu lífi í bókmenntum, að vísu misöflugur eftir tímaskeiðum, og birtist í endalausri leit að djúpmerk- ingu náttúru og tungumáls - teiknum er afhjúpi hið frumlæga, upp- runalega, sanna og saklausa. Að baki býr grunur eða vissa um að heim- urinn sé ekki allur þar sem hann er séður eða sagður, að hann sé tákn- mynd annars veruleika, myndhverfing, dularhjúpur; ennfremur - að tungumál vísindanna sé falskt og breiði yfir hið raunverulega, það skjóti litlinsu á milli sjálfs (súbjekts) og umheims (objekts), linsu sem skekki sjón, skaði skynjun. Spyrja má í ljósi þessa hvort bókmenntirnar séu tímaskekkja. Eða geyma þær ef til vill hugsunarhátt sem orðræða vísind- anna hefur útilokað sem þekkingarleið en felur eigi að síður í sér sann- leika um mann og heim? I Oft hefur verið á það bent að nútímamenn skynji sjálfa sig og aðra sem orðræðu; það sem við hyggjum að sé sjálfstæður veruleiki sé ekki annað en 339
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.