Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1998, Blaðsíða 64

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1998, Blaðsíða 64
GUNNAR KRISTJÁNSSON Arnas Arnæus er kominn í hlutverk hins sorglega riddara, hann er don Kíkóti, hann berst íyrir réttlæti og þaðan á hann ekki afturkvæmt til bóka og handrita. Og launin? Um þau þarf ekki að ræða. Launin eru þau að afneita ástinni, horfa á bækurnar brenna. Frelsun íslands er ekki á döfinni og réttlætið á óendanlega langt í land því að vonter þeirra ránglœti, verra þeirra réttlæti, sagði Jón Hreggviðsson.15 Þetta eru laun hins sorglega riddara, kalvalérsins á riddarstígvélunum úr enska leðrinu. Hér er að mínu viti komið að kjarna málsins, hinn sorglegi riddari með hina ljósu Dulcineu sína í bakgrunni, hefur öðru að sinna en henni, það er baráttan íyrir hinum eilífu gildum. Og hver er betur búinn til þeirrar orrustu en hinn sorglegi riddari? Víkjum aðeins nánar að persónusköpun hans og ímynd. Persónusköpun Það er þannig með ritverk Halldórs Laxness að sumar hugmyndir og sumar persónur eru sterkari en aðrar. Á löngum höfundarferli er eins og sumar þessara hugmynda og persóna rammi af allt sem Halldór hefur fengist við. Þetta kemur í ljós þegar skoðað er hvað hann aðhyllist ungur að árum, hvað það er sem heillar hann þá og dregur hann að sér. Svo Iíður tíminn og eitt og annað leiðir hann í hina og þessa áttina en svo koma síðustu bækurnar, minningar og dagbækur, athugasemdir og upprifjanir. í bókinni Úngur ég var, sem kom út 1976, er eitt dæmi um slíka innrömm- un þar sem höfundur víkur að lífsviðhorfum sínum, þar segir: „Ég snerist til kaþólskrar trúar og skrifaði mig frjálsan af kaþólskunni aftur í Vefaranum mikla þó án þess að afneita grundvallarhugmynd kirkjunnar.“16 Fleiri dæmi í svipuðum dúr mætti nefna. Og þetta gildir einnig um persónur. Árið 1936 skrifaði Halldór greinina „Leitin að sannleikanum" sem birtist í Dagleið á fjöllum. Þar segir hann frá því er hann hittir mann f Kaupmannahöfn sem hann hafði kynnst í klaustr- inu í Clairvaux fimmtán árum áður. í því sambandi minnist hann á skrifta- föður sinn, pater Beda, sem hann segir svo um: „ . . . pater Beda, sem var mjög áhrifaríkur múnkur og svo kristinn að hann var hátt hafinn yfir kristinn dóm ... var ekki mikilmenni vegna kaþólsku sinnar, heldur vegna mannrænu sinnar, vegna hreinskilni sinnar við hið mannlega, vegna kær- leika síns til hins mannlega .. ,“17 Og aftur ritar hann um pater Beda hálfri öld síðar, 1987, í bókinni Dagar hjá múnkum á þessa leið: „Hann [þ.e. Beda] tók á móti mér í Saint Maurice með vinsemd og föðurlegri umhyggju þegar ég kom þángað hið síðara sinn . . . Engan mann hef ég hitt sem haft hefur næmari þekkingu á mannssálinni en Beda múnkur. Um föður Beda tók ég 62 TMM 1998:2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.