Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1998, Blaðsíða 88

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1998, Blaðsíða 88
SIGÞRÚÐUR G UNNARSDÚTTIR leyndardómum sem Halldór er að öðlast þekkingu á; skáldskapargáfunni. Eftir að hafa lýst sögum gamla Hornfirðingsins segir hann: „Þó held ég sú kýngi mannlegrar reynslu sem hann kunni að gefa útaf sér í frásögn hafi ekki með öllu orðið mig viðskila síðan.“ (G 201). Þar liggur ef til vill lykillinn að velgengni Halldórs! Lýsingar á borð við þessar er ekki að finna um fólkið sem Halldór kynnist í borginni eða erlendis, jafnvel ekki fræga rithöfunda. Á aldrinum sjö til tólf ára skrifar Halldór til þess að skrifa; skrifín voru „pródúkt ofvaxinnar tilhneigíngar til að tjá sig“, „die Lust zum Fabulieren“ (íth 206). Hann „lét við sitja að skrifa bækurnar en las þær ekki [...] Prenta eða „gefa út“ - datt það ekki einusinni í hug.“ (fth 207). Sögumaður lætur þó fljóta með að ekki hafi allir vanmetið skrif hans. Um „rómaninn Aftur- eldíngu“, sem Halldór skrifaði tólf ára gegn Eldingu Torfhildar Hólm, segir: „Jakob skáld Jóhannesson Smári gluggaði í handritið hjá mér og skrifaði mér bréf og sagði að athuganir mínar væru góðar! Ekki var nú meira að láta. Handritið hefur enn verið til um 1930, því það ár rendi Erlendur Guðmunds- son yfir það augum og sagði að ég hefði 12 ára dreingur skrifað einsog Kristín Sigfúsdóttir sem var mikill tískuhöfundur hér á landi þá og kölluð Selma Lagerlöf íslands." (íth 148). Árið 1916 birti Halldór grein í Morgunblaðinu um gamla klukku og fékk skammir fyrir frá leigusala sínum og hróp frá börnum bæjarins. En einnig hún virðist hafa haft eitthvað til síns ágætis, því í Sjömeistarasögunni segir um hana: „Ég vona að það sé ekki ofremba þó ég segi frá því þegar Sigurður Guðmundsson heyrði mín fyrst getið; en það sagði hann mér þegar ég kom fýrst að fínna hann: „Við þekkjum yður síðan um árið þegar þér stiguð fram fyrir hirð Braga, og sögðuð til nafns að fornmanna sið, og hvaðan upprunninn, og svo hverja klukku þér eigið.“ (50). Skrif unglingsins Halldórs, sem sögumaðurinn hefur ekki stór orð um sjálfur, fá þannig uppreisn æru með orðum annarra, sem er að sjálfsögðu ætlað að vera áreiðanlegri en álit höfundarins sjálfs. Það segir aftur á móti sitthvað um raunverulegt álit sögumanns á þessum fyrstu skrefum sínum á rithöfundarbrautinni að hann skuli kjósa að birta hvatningarorðin sem hann fékk á sínum tíma frá sér vitrari mönnum. Frd Aftureldíngu til Sjdlfstœðs fólks Munurinn á aðferð hinnar ungu skrifmaskínu sem skrifar og skrifar en les aldrei og hins metnaðarfulla rithöfundar sem við lesum um í Grikklandsár- inu, sem vinnur sama textann aftur og aftur en er þó aldrei ánægður, er ansi mikill. Þessi þróun myndar annað af meginstefjum minningabókanna. Barn náttúrunnar skrifar Halldór með sama ákafa og æskuverkin, enda 86 TMM 1998:2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.