Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1998, Blaðsíða 125

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1998, Blaðsíða 125
AF HAFNAR-ÍSLENDINGUM Á DÖNSKU LEIKSVIÐI 19. ALDAR ingnum í leikritinu, Þorgrími Þorgrímssyni, sem virðist vera háskólaborgari af einhverri gráðu, svo skemmtilega, að sjálfsagt er að gefa honum orðið: Hann er drykkjumaður mikill og gengur illa til fara, enda er hann ekki hræddur við að setja út eigur sínar, þegar því er að skipta. Ekki kann hann að hegða sér á mannamótum, síst þegar kvenfólk er við. Kunn- ingjum hans þykir vænt um hann, en þó er ekki trútt um, að þeir hálfskopist að honum með sprettum. Rammur er hann að afli, og þykist geta ráðið niðurlögum flestra manna. Einhver fortíðarblær er yfir skapi hans að ýmsu leyti, og hann ann mjög fornsögum Islend- inga. Hjátrúarfúllur er hann. Þorgrímur kynnist stúlku norður af Sjálandi og trúlofast henni. Við það tekur hann miklum stakkaskiptum, rakar sig og klippir, skinnar sig upp til fata, kaupir sér staf, og reynir, yfir höfuð að tala, til að standa ekki á baki fínna Kaupmannahafnar- búa, að því er ffamkomu snertir, en hann grunar samt, að hann sé ekki allskostar „comme il faut“ og er stundum að spyrja kunningja sína hvort fötin fari nú vel o.s.ff v. Hann lofar kærustu sinni að bragða ekki brennivín, en hann drekkur í laumi. Annars er hann mjög stimamjúkur og eftirlátssamur við hana, fer fyrir hana sendiferðir, og er kortér að þurrka af fótunum á sér á fótþerru þar sem þau koma, effir tilmælum hennar. Ólafur rekur atburði leiksins áfram: Einu sinni eru þau Þorgrímur og kærasta hans stödd hjá jústítsráði einu. Þar koma nokkrir kunningjar hans og eru hálfkenndir. Einn þeirra biður Þorgrím að koma út með sér, því hann hafi uppgötvað veitingastað þar sem ágætt, eldgamalt romm fáist fyrir mark (pel- inn?).Þorgrímurþykistekkimegaþað,þvíhann hafi skyldur gagnvart kærustu sinni. Kunningi hans elur á honum. Þá segir Þorgrímur: „Ég má ekki fara með þér. Sjáðu! Ég hefi lofað kærustu minni því, að drekka aldrei gamal-romm; auk þess er einmitt vika síðan ég trúlof- aðist, og ég drekk ekki gamal-romm á vikuafmæli trúlofunar minnar, en í þriðja lagi hefi ég, satt að segja, drukkið svo mikið af gamalrommi í dag, að ég held ég þori ekki að drekka meira.“ Hinn stingur þá upp á, að þeir skuli drekka Madeira, og spila um hver eigi að borga brúsann. Þá stenst Þorgrímur ekki mátið lengur. Þeir fara að spila, fara svo út á veitingahúsið, og Þorgrímur verður sætkenndur. Kærasta Þorgríms sér á honum, og líkar stórilla, en allt endar þó með sátt og samlyndi. TMM 1998:2 123
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.