Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1998, Blaðsíða 141

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1998, Blaðsíða 141
NÝRNMÖR AF ALISVÍNl kennd í 23 bandarískum háskólum með upphafsstafinn B. Umræða um rétthugsun og hefðarrof hefur síst í hljóðmæli farið á undanförnum árum; Guðni þekkir ugglaust vamaðarorð höfunda á borð við Doris Lessing og Iris Murdoch um þau efni. Sjálfur kynntist ég fyrir áratug nokkrum bandarísk- um bókmenntanemum sem flúið höfðu til hinnar íhaldssömu enskudeildar í St. Andrews í Skotlandi þar sem þeir töldu sér ekki vært heima fyrir vegna ofuráherslu þar á verk sem höfðu ekki annað sér til ágætis en að vera samin af höfúndi úr „réttum“ samfélagskima. En setjum nú svo að þessir nemendur hafi einfaldlega verið fordómafullir gagnvart verkum annarra en gömlu meistaranna og að Murdoch, Lessing og skoðanasystkin þeirra vaði krap: pólitísk rétthugsun hafi lítil sem engin áhrif haft til ills eða góðs á efnisval í háskólum. Já, setjum svo að dæmi mitt sé einber hugarburður sem eigi sér enga hliðstæðu í veruleikanum. Það væri þá eingöngu dæmi um fleðufræði sem einhverjum kynni að detta í hug að stunda þótt enginn hafi gert það hingað til - svipað eins og engum hefur enn mér vitanlega dottið í hug að skrifa doktorsritgerð um gæði mismunandi höggstokka sem morðtóla. Hverju breytti þetta um ályktanirnar sem Guðni dregur af orðum mínum? Nákvæmlega engu; þær væru jafnfjarstæðukenndar eftir sem áður. Mergurinn málsins er sá að það er ekki minnsti fótur fyrir því að ég niðri höfundarverkum svartra skáldkvenna í ritgerð minni. „Gæti verið að svartar skáldkonur séu kenndar vegna þess að þær eru ritfærar og að framlag þeirra leiði til aukinnar menningarlegrar farsældar?1 (89), spyr Guðni. Jú, það ætla ég rétt að vona! Kjarninn í dæmi mínu, sem ég hef ekki orðið var við að færi framhjá neinum öðrum en Guðna, er að það felist niðurlæging í því gagnvart listamönnum úr minnihlutahópum að verk þeirra séu skoðuð einungis vegna þess hver uppruni höfundarins sé en ekki vegna eigin ágætis. Sam- viskubit hvítra Vesturlandabúa vegna illrar meðferðar á öðrum kynþáttum sem og jaðarhópum í eigin samfélögum hefur, eins og ég hef bent á annars staðar, leitt af sér nýja öfgamynd: einhvers konar umhverfða kynþáttahyggju sem er að sama skapi öflugri vaki fordóma ogfyrirlitningar en hin eldri sem hún er hræsnisfyllri og dulbúnari.13 „Samhygðar húmanisminn“ (91) sem Guðni segir réttilega að égprédiki tilheyrir öllum. Það er vissulegaþakkarvert þegar femínískir fræðimenn eða svartir draga fram í dagsljósið verk sem legið hafa í þagnargildi en eiga athygli skilið; og um það eru sem kunnugt er fjölmörg dæmi á undanförnum árum. En ómerkileg bók eftir svarta konu er að mínum dómi ekkert merkilegri en ómerkileg bók eftir hvítan karl. Hvað öndvegishöfundaráborð viðToniMorrison ogMaya Angelou komaþvímáli við er mér hulin ráðgáta. Einu mótrökin gegn samhygðarhúmanisma mínum sem væru skoðunar virði, og Guðni ýjar raunar ögn að, gengju út á að forpokunar- eða frábrigða- TMM 1998:2 139
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.