Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1998, Blaðsíða 128

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1998, Blaðsíða 128
JÓN VIÐAR JÓNSSON veragóðan drengíraun og veru,en svo ókunnan öllum mannasiðum, svo hérvillingslegan og barnalegan í framgöngu að þess eru engin dæmi meðal íslenskra stúdenta, þeirra sem ég hefi þekkt og eru þeir miklu fleiri en þeir sem Hertz hefir getað þekkt.17 Eins og Hannes getur um í grein sinni var Besoget íKobenhavn samið árin 1855-56, en ekki sýnt íyrr en fjórum árum síðar. Ólafur Davíðsson kveðst kunna skýringu á þeim drætti. Verkinu hafi verið vel tekið af stjórnendum Konunglega leikhússins, þegar Hertz lagði það íyrir þá nýsamið. Síðar runnu þó á þá tvær grímur. Nú er vert að hafa í huga, að sjötti áratugurinn var mikill óróatími innan leikhúss- ins og mannaskipti við stjórnvöl þess óvenju tíð. Heiberg lét af embætti leikhússtjóra árið 1856 í kjölfar grimmilegra átaka, sem þá höfðu skekið stofnunina um margra ára skeið og leiddu að lokum til opinbers klofnings. Var aðalkveikja væringanna sókn yngri manna undir forystu leikarans Frederik Hpedts, sem vildu hefja merki franskættaðrar raunsæisstefnu á loft í þeirri háborg rómantíkurinnar, sem Konunglega leikhúsið var á valdatíma Heibergs. En auðvitað blönduðust þarna inn í persónuleg metnaðarmál og tilfinningar þeirra sem í hlut áttu; þannig er það langoftast í leikhúsinu. Það varð Heiberg-hjónunum t.d. gríðarlegt áfall, þegar hið mikla goð áhorfenda, Mikael Wiehe, gekk í lið með Hpedt og fylgismönnum hans, enda mál manna, að list leikhússins hefði sjaldan eða aldrei risið hærra en í samleik Wiehes og frú Heiberg í ýmsum elskendahlutverkum. Sló það naumast á glóðina, sem þau tvö kveiktu á sviðinu, að frú Heiberg bar heita en vonlausa ást í brjósti til Wiehes, sem var hamingjusamlega giftur, gagnstætt frú Heiberg. Hún naut víst lítillar ástúðar af bónda sínum, þegar hér var komið sögu.18 Skömmu eftir brotthvarf Heibergs var Carsten Hauch, höfundur Kinnar- hvolssystra, sestur í stól hans, raunar í félagi við annan. Hauch varð nú að gera upp hug sinn um leikrit Hertz. Mun í upphafi hafa verið talað um, að Ludvig Phister, einn snjallasti gamanleikari hússins af yngri kynslóð, léki Sturlu Skálholt. Þá gerist það,að því er Ólafur Davíðsson skýrir frá,að Phister snýst hugur og neitar að takast hlutverkið á hendur af ótta við að íslendingar muni berja á sér. Eins hafi farið um tvo aðra leikendur, sem leikhússtjórinn sneri sér til „því enginn vildi hætta sér undir hnefana á íslendingum“ skrifar Ólafur. Fór svo, að Hauch tilkynnti Hertz bréflega, að hann treysti sér ekki til að taka leikinn til flutnings. Bar hann því einnig við, að íslendingar væru vísir til að vekja óspektir í leikhúsinu, svo að af yrði hið versta hneyksli. Voru þess háttar ólæti ekki með öllu óþekkt íyrirbæri, svo sem fyrr er að vikið. Hertz tók tíðindunum að vonum ekki vel. Hann var, eins og Hannes 126 TMM 1998:2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.