Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1998, Blaðsíða 98

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1998, Blaðsíða 98
Brad Leithauser Sögulok Mikilli sögu er nú lokið. Hún hófst fyrir tæplega öld og var í senn upp- örvandi, grípandi og mikilfengleg. Þetta er saga hins mikla íslenska rithöf- undar Halldórs Laxnesss, sem lést á hjúkrunarheimili utan við Reykjavík 8. febrúar síðastliðinn, níutíu og fimm ára að aldri. Um leið var þessi saga engu sennilegri en hvert annað ævintýri. Hún hófst í liðlega tuttugu kílómetra fjarlægð frá Reykjavík, í Mosfellsdal, þar sem Halldór Laxness ólst upp. Upphaflega hét hann Halldór Guðjónsson. En rithöfundarnafnið sem hann ferðaðist undir um heiminn (bækur hans hafa verið þýddar á yfir þrjátíu tungumál) valdi hann sér sjálfur, og það var jafn glæsilegt og annað í fari þessa einstaka manns. Hann unni sér aldrei hvíldar í lífi sínu. Æviferð hans leiddi hann á vit kaþólskrar trúar og hann var með Benediktínamunkum í Luxemborg; til Kaliforníu og Hollívúdd á þriðja áratugnum og varð vinur Uptons Sinclairs; til Rússlands á fjórða áratugnum, þar sem hann gekk til liðs við Stalínismann, sjálfum sér til sárrar raunar seinna, til Stokkhólms þar sem hann fékk bókmenntaverðlaun Nóbels 1955, til Utah 1957 til þess að kanna sögusvið Paradísarheimtar, til Indlands 1958 þar sem hann var gestur Nehrus, forsætisráðherra. Fyrir nokkrum árum fann ég, á fornbókasölu í Reykjavík, bók sem gefin var út til heiðurs Halldóri Laxness. Þetta voru aðallega myndir. Þarna er Halldór undir pálmatré í Úrúgvæ. Halldór Laxness í kjólfötum, umkringdur fimm ungum konum með sjóliðahúfur sem gætu verið þátttakendur í fegurðarsamkeppni en reynast vera starfsstúlkur Nóbelshátíðar. Halldór augliti til auglitis við úlfalda fyrir framan Keobs-pýramídann, Halldór á tali við Jóhannes Pál annan, páfa. Hann var sérkennilegur maður í útliti, eyrun stór og nefið, augnatillitið ofurlítið skakkt, lítið burstaskegg á effi vör. Ekki kemur á óvart að á myndum frá vegsemdum sem honum hafa hlotnast er hann sigri hrósandi. En þar birtist líka sjálfsöruggur Halldór Laxness, fullviss um að þeir sigrar sem hann vinnur í þessum heimi eru verðskuldaðir. Saga Halldórs Laxness er samt ótrúleg öllum þeim sem þekkja ísland. Mosfellsdalur er sveit; þar setur niður snjóa. Ég heimsótti einu sinni mann þar sem ég var nýbúinn að kynnast, kom í stofu og horfði út um glugga sem 96 TMM 1998:2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.