Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1998, Blaðsíða 78

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1998, Blaðsíða 78
SVEINN EINARSSON syngur - enn eitt táknrænt nafnið - og týnir sér, milli þeirra stendur Ljóna Ólfer og lærir söng þó vita laglaus sé - og gengur í stromp elds og eyðingar og er úr sögunni, milli þeirra stendur hún Anda okkar - og villist líka af vegi. En milli þeirra stendur einnig prjónakonan Sólborg, sem eftir að prjóna- stofufólk hefur allt gengið í gegnum sína Völuspá, fylgir sínum frelsara og finnur í lokin hið eilífa himnaríki. Þannig var einnig bitist um sálir í siðbótar- leikjum miðalda - svokölluðum moralités - og nöfn þeirra afla sem þar tókust á voru ekki síður gagnsæ eða táknleg: trú, von, dyggð eða öfund, ágirnd, græðgi, óhóf. Hver er þá þessi blessaður frelsari? Satt að segja er hann dreginn harla fáum dráttum í leiknum, og honum hættir til að tala í spakyrðum og málsháttum, sem stuðlar ekki að því að gera hann mennskari. f sambandi þeirra Sine manibusar og Sólborgar segir holdið til sín. Samband þeirra Ibsens Ljósdals og prjónakonunnar er allt annars eðlis og upphafið, en þó á Ljósdalur til mannleg viðbrögð eins og þegar honum þykir við vinkonu sína, sem eftir sjö ára samvinnu leigir í þrengingum sínum frá þeim húsnæðið án þess að láta hann vita. Og hvað boðar þá þessi blessaði frelsari annað en hlusta á fugla? Líkt og þeir séra Jón Prímus og pressarinn, sem þjónusta mikilfengleik alheimsins með lítilfjörlegri sýslan eins og að gera við skrár og prímusa eða pressa föt, lætur hann sér einnig nægja að líma „plaggötin sín þar sem hugurinn býður, ekki til að breiða út kenningar, heldur til að minna menn á það sem fer í sjó og sökkur ekki, fer í björg og brotnar ekki, fer í eld og brennur ekki.“5 Þetta er líkt og Kristnihaldinu, þegar Tumi Jónsen safnaðarformaður er spurður um kenningu séra Jóns Prímusar, þá svarar hann því til, að menn hafi eklci veitt því athygli að hann hefði neina sérstaka kenningu og það líki mönnum vel, hann séra Jón hafi boðað fátt hér áður fyrr og enn færra nú, sem betur fer myndi margur segja. „Kenníngar eru til skemtunar hefur mér alla tíð fundist.“6 En báðir taka þeir séra Jón og Ibsen Ljósdal allsnægtaborðið gilt. En hvað er þá Ibsen að skjóta upp kollinum í þessu samhengi? Hvað boðaði hann? Hvað tók hann gilt? í áðurnefndum persónulegum minnis- greinum Halldórs segir hann: Lengi hefur sú spurning strítt á þann sem hér heldur á penna, hversu farið skulið með mann nokkurn sem við skulum kalla Plús Ex. Hver er Plús Ex? Það er sú boðflenna með aungu nafhi og óglöggu vegabréfi sem ævinlega er viðstödd líkt og gluggagægir hvar sem gripið er ofan í skáldsögu. Þessi herra er aldrei svo smáþægur að setjast aftast í persónuröðinni, heldur sættir sig ekki við annað en öndvegi nær miðju fr ásagnarinnar, jafnvel í sögu þar sem höfundur gerir sér þó alt far um að samsama ekki sjálfan sig sögumanninum.7 76 TMM 1998:2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.