Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1998, Blaðsíða 71

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1998, Blaðsíða 71
AF GJÖRNINGAMANNl manífestó umhverfisverndar á íslandi og úthrópun á oívirkjunar- og stór- iðjublindu íslenskra valdhafa.10 Minningagreinarnar setja síðan mestan svip á síðustu söfnin, samfelld jarðarför eða „heljarhrun“ svo við tökum aftur líkingu úr Miklahvellsfræð- um. Minningagreinar Halldórs eru ekki alltaf ýkja persónulegar, hann dreg- ur upp myndir af samferðamönnum sem hafa snert æviferil hans og sjónarsviptirinn temprast iðulega af framhaldslífi þeirra í endurminning- unni. Undantekning eru eftirmælin um Tómas Guðmundsson í lokabind- inu: Og árin líða (1984). Hér kveður við sársaukafyllri tón. Athygli vekur setning um „andrúmsloft þar sem bestu vinir hittast einsog ff amandi menn“, og kann að vísa til hinnar hugmyndafræðilega baráttu sem stíaði þeim góðvinum í sundur en hafði nú verið gerð upp gjaldþrota. „Sá ormur sem nagar alt lifandi niður í rót, og kappkostar að gera álfurnar að eyðimörku, hröktist inn í lífokkar skálda.“11 Það má síðan heita táknrænt að þessu lokabindi skuli ljúka með endur- prentun á upphafsessegjunni á ferli Halldórs: Kaþólskum viðhorfum. Þar er reyndar að finna allt sem einkennir áróðurs- og ritdeilumanninn Halldór. Vörnin fyrir kaþólskuna og páfann er að breyttu breytanda sú sama og fyrir kommúnismann og Stalín. ... þótt hæstu embætti kirkjunnar væri lögð á herðar óargadýrum og þótt páfinn í Róm væri varúlfur, þá gæti hann ekki lýst neinu yfir í nafhi kirkjunnar sem ekki væri sannleikur . . . Óskeikulleiki kirkj- unnar og guðdómur Krists stendur og fellur hvort með öðru.12 Öll er ritgerðin andsvar við ádeilu Þórbergs Þórðarsonar á kaþólsku kirkjuna í Bréfi til Láru (1924). Þórbergur hafði m.a. fundið kaþólskunni til foráttu að læsi væri mjög ábótavant í löndum þar sem hún er ráðandi. Þá gerir Halldór sér lítið fyrir og lýsir því yfir að kunnátta í lestri sé enginn mælikvarði á manngildi: „Sú er amk mín reynsla um ýmsa þá ágætustu menn sem ég hef kynst, að þeir voru ólæsir, en hinsvegar hafa þaufáu illmenni sem ég hefkomist í tæri við verið prýðilega tes“.13 Áberandi um síðustu söfnin tvö er endurnýjaður áhugi á kaþólskum efnum og bendir til að Halldór hafi verið kominn í hring. Spurningu Svíans Haralds Gustafsson um pólitík svarar hann svo árið 1981: „Ég er búinn að vera kaþólskur frá 1923. Það er allt og sumt.“14 Og hér er ekkert hálfverk á færslu röksemdanna, fremur en endranær, með tveimur greinum sýnir Halldór fram á að íslenskar kirkjujarðir séu eign páfans í Róm!15 Alsíðasta bókin sem Halldór gekk frá til útgáfu er síðan Dagbók hjá munkum, æsku- verkið frá 1923 í endursýn 1987. TMM 1998:2 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.