Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1998, Blaðsíða 127

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1998, Blaðsíða 127
AF HAFNAR-ÍSLENDINGUM Á DÖNSKU LEIKSVIÐI 19. ALDAR í leikriti er aldrei fullsköpuð fyrr en hún stendur á sviðinu sjálfu. Þegar Fortíð var frumsýnd, fór leikari að nafni Adolph Rosenkilde með hlutverk Þor- gríms. Hann var sonur Christen Niemann Rosenkildes, eins af helstu gam- anleikurum Dana af eldri kynslóð; hann er í annálum danskrar leiklistar frægastur fyrir túlkun sína á körlunum í leikjum Holbergs. Rosenkilde yngri var um þetta leyti nýsestur að í Höfn eftir nokkurra ára starf við leikhúsið í Kristjaníu, þar sem var lengi fram eftir leikið á dönsku. Varð hann síðar um árabil leikari við Konunglega leikhúsið, en átti ekki hina safaríku skopgáfu föðurins og ávann sér ekki sömu hylli og hann.14 Rosenkilde yngri var að sögn Ólafs ekki alls kostar um að taka að sér hlutverk Þorgríms. Fyrirmyndin var enn í Höfn „og var Rosenkilde hræddur um að hann mundi berja sig eða gera sér einhvem annan óskunda í hefnda- skyni, eða að landar hans mundu taka upp fyrir hann þykkjuna, en ekki er þess getið, að orðið hafi úr því“. Sigurður Guðmundsson málari var, þegar þetta var, við nám í Kaupmannahöfn. Hann hafði komist í kynni við Ros- enkilde og segir Ólafur hann hafa verið tíðan gest á heimili leikarans. Tók Rosenkilde Sigurði ávallt tveim höndum, en seinna kom upp úr kafínu hvernig stóð á því. Rosenkilde lærði sem sé framburð Sigurðar á dönskunni og talaði nauðalíkt honum áleiksviðinu.þegarhann varbúinn aðtaka á sig gervi Þorgríms. Þá varð Sigurði þetta að orði: „Nú skil ég“, og er þess ekki getið, að hann hafi vanið komur sínar til Rosenkilde eftir þetta.15 Kemur þessi frásögn af kynnum Sigurðar málara og Rosenkilde að nokkru heim við vitnisburð Helga Helgasonar, skólastjóra bamaskólans í Reykjavík ogvinarSigurðar,íminningargrein um Sigurð.Helgi telurRosenkildemeðal þeirra fáu dönsku listamanna, sem Sigurður hafi blandað geði við, og nefnir það að sjálfsögðu ívirðingarskyni við Sigurð, hvort sem honum var kunnugt eða ókunnugt um þá sögn sem Ólafur festi síðar á blað.16 IV Nú víkur sögunni að leikriti Hertz um kynnisferðina til Kaupmannahafnar. Hannes Pétursson gerir efni leiksins svo góð skil í grein sinni, að engin þörf er að auka við orði um það hér. Ólafur Davíðsson rekur einnig gang mála í sinni ritsmíð, og eru þeir Hannes mjög sama sinnis um lýsingu Hertz á íslendingnum, Sturle Sigurdson Skalholt. Niðurstaða Ólafs er í stuttu máli sú, að Hertz láti Sturlu TMM 1998:2 125
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.