Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1998, Blaðsíða 99

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1998, Blaðsíða 99
SÖGULOK gaf frá sér óljóst dauft skin. Birtan kom í gegnum snjóinn, sem hafði hlaðist upp að glerinu alla leið upp - skaflinn hlýtur að hafa verið meira en tveir metrar. („Þetta er ekkert,“ sagði gestgjafi minn, með dæmi- gerðu skeytingarleysi Islendinga um veður „við sjáum út eftir svo sem tvær vikur“.) Vitaskuld var þessi dal- ur enn afskekktari í upphafi aldar- innar, þegar Halldór Laxness var drengur. Nú á dögum er malbikaður vegur til Reykjavíkur. Þá var þangað heilmikið ferðalag á hestbaki. Reykjavík okkar tíma er ofurlítil stórborg, með óperu, tapasbörum og tennishöllum. í þá daga fórstu af baki reiðskjóta þínum í tilviljunar- kenndri þyrpingu smáhýsa, hundruð mílna frá hinni raunverulegu siðmenn- ingu í Kaupmannahöfn, kóngsins borg þar sem íbúarnir litu örsjaldan um öxl til hinnar vindblásnu nýlendu sinnar norður í höfum. I Brekkukotsannál sem kannski er blíðasta og fallegasta skáldsaga Halldórs segir af ömmu sem lærði að þekkja stafina hjá gömlum manni sem dró þá fyrir hana í ís meðan hún gætti kinda að vetrarlagi og hungraðri hetju sem sefur vafinn inn í eintök af Lundúnablaðinu „The Times“ „sem í mínu ungdæmi var kallað mesta blað veraldarinnar og barst stundum til Islands vafið utan um góss frá Englandi". Bækur Halldórs Laxness eru samfelldur óður til þeirra sem brutust til mennta þrátt fyrir allsleysi og einangrun, þegar allt kemur til alls, óður til örsmárrar þjóðar með glæsilega bókmenntaarfleifð sem er veraldarundur. Sjálfur var Halldór Laxness fæddur til þokkalegra hæginda - faðir hans var verkstjóri í vegavinnu - en það var ekkert sem benti til þess að hann yrði sá tungumálamaður sem raun varð á: ekki einungis í íslensku, gamalli og nýrri, heldur líka í dönsku, ensku og frönsku og bjó yfir kunnáttu til gagns í þýsku og latínu. Vald hans á tungumálum og bókmennt- um krafðist ekki einungis snilldar, þótt af henni ætti hann nóg, til þess þurfti líka kraft og áræði risans. Eflaust var hann engum líkur og sýndi það með ýmsum hætti. Hann var bráðþroska (gaf út fyrstu skáldsögu sína sautján ára). Hann var tilhaldssam- ur í klæðaburði, ævilangt hafði hann dálæti á góðum fötum, það voru jakkaföt með vesti, hattar, hálstau, klútar (allt saman fengið frá útlöndum auðvitað). Hann hafði undarlega sérviskulegan talsmáta - eiginlega fárán- TMM 1998:2 97
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.