Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1998, Blaðsíða 70

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1998, Blaðsíða 70
PÉTUR GUNNARSSON Ég held að seinasta greinin sem hann kom með til mín hafi verið mögnuð ádrepa um hernaðarofbeldi Rússa í Ungverjalandi... Mér þótti leitt þegar Halldór hætti skrifum sínum í Þjóðviljann og ég fór til hans og spurði hverju þetta sætti og hvort ekki mætti vænta þess að hann tæki upp þráðinn aftur. Ég man vel eftir svari hans. Hann minntist ekki einu orði á Stalín eða Sovétríkin heldur sagði mér að hann hefði einsett sér ungur að taka þátt í því að hefja íslenskt þjóðfélag .. . Nú hefðu þau umskipti orðið að hér væri komið sam- félag af svipuðu tagi og hann hefði haft í huga ungur. Því væru áhugasvið hans að verða önnur og hann gæti ekki fjallað um þau í blaðagreinum.8 Og þó áttu ófá greinasöfn eftir að líta dagsins ljós. Hreyfiafl þeirra er ekki lengur að „gera ísland að fyrirmyndarþjóð“, lífsháskinn er á braut og miklu fremur eins og skáldið sé að létta sér upp í dagsins önn eða sinna skyldu- kvöðum. í Upphafi mannúðarstefnu (1965) vottar ekki fyrir brýningum um samfylkingu verkamanna eða hátíðaræðum um Sovétríkin. í þeirra stað kemur handritamálið og svo afmælis- og minningagreinar í stríðum straum- um. Vettvangurinn er nú Morgunblaðið, en líka B.T. og Politiken. Halldór sjöunda áratugarins er í senn óumdeildur og um leið eins og í stofufangelsi eigin frægðar. Sem kann að skýra þann kergjufulla biturleika sem setur marksitt á endurminninga- og uppgjörsverkin, Skáldatíma (1963) og íslendingaspjall (1967), en í síðarnefnda verkinu segist Halldór m.a. aldrei hafa slegið í gegn á íslandi og sé nú gleymdur verðskuldaðri gleymsku!9 Æ oftar kemur fyrir að þessi fýrrum fræknasti gladíator þjóðfélagsarenunnar kemur ekki lengur fyrir sig tilvist sjálfs þjóðfélagsins, það hefur ekki adressu. „Leiður er ég á lögum ... leiður á öllu utan íslendingasögum“, gæti hann tekið undir með Gísla Brynjúlfssyni og að vissu leyti er heimur fornsagnanna hið nýja heimilisfang. „Forneskjutaut" er nafnið sem hann velur þessari iðju sinni, þar sem hann fer eins og logi um vaxmyndavé íslenskra fræða. En því er ekki að neita að mörg viðfangsefni þessara seinni safna eru full smá, rex og klif um dönskuslettur, hótfyndni um Víetnamstríðið fyrir utan afmælis- greinar og in memoriam ad libidum. En það er mælskast um ótrúlegan endurnýjunarkraft Halldórs að það þjóðfélagsumrót sem fór í hönd í lok sjöunda áratugarins fleytti honum á nýjan hátind með Kristnihaldi undirjökli og gætir líka í greinum sem tákna endurnýjaða þátttöku hans í dagsins önn. Greinarnar birtust í Morgunblað- inu árið 1970 og fjölluðu um hundahald, húsfriðun og umhverfisvernd - allt glóheit mál úr afli líðandi stundar. Viðbrögðin voru ekki ósvipuð og ef Jón Sigurðsson hefði stigið niður af fótstalli sínum á Austurvelli og farið að blanda sér í þingmál. Hér ber hæst „Hernaðinn gegn landinu“, sannkallað 68 TMM 1998:2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.