Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1962, Síða 247

Skírnir - 01.01.1962, Síða 247
Skírnir Ritfregnir 239 En dæmið um varðveizlu Eddukvæðanna sýnir, að jafnmikils er í raun réttri um vert að geyma fengins fjár sem afla þess. Jafnvel nöfn ann- álaritara lýsa sem leiftur um nótt liðins tíma. Á síðustu áratugum hefur ævisagnaritun skyggt nokkuð á skáldskap- inn, og reyndar um skör fram. Fjarri sé mér þó að amast við þeirri bókmenntagrein, sem oft er uppistaða skáldskaparins og svo nátengd hon- um, að eigi verður frá skilin. Brautryðjandi nútímans í ævisagnaritun er Guðmundur Hagalín. Ugg- laust verða ævisögur hans fræðimönnum síðari tíma sannkölluð náma. En í mörgum þeirra er skáldskapur og veruleiki tvinnað saman líkt og í Islendingasögum. Ætla ég, að svo sé um þessa bók í ríkara mæli en gefið er í skyn á titilblaðinu. Er það síður en svo sagt henni til lasts. Hún er í röð beztu ævisagna Hagalíns og mjög girnileg til lestrar. Ber margt til. Auk þess sem Hagalín er fáum líkur i skrásetningu ævisagna, reyn- ist líf helztu söguhetjunnar forvitnilegt, af því að hún man ólikar tíðir, hefur búið í tveim heimum, og það á tvennan hátt: dulrænum og verald- legum, austan hafs og vestan: dulrænum, þar eð konan er rammskyggn; veraldlegum, af því að hún er fram úr skarandi athafnasöm og ráðsnjöll. Upptök skyggnigáfu Kristínar eru rakin til forfeðra hennar, og um leið eru dregnar ógleymanlegar manna- og þjóðlífsmyndir frá æskustöðv- um sögukonunnar í Mýrasýslu. Einkum er Guðmundur Sturlaugsson á Hraunsnefi, langafi Kristínar, frábærlega skýr og skemmtilegur persónu- leiki, ráðdeildarmaður mikill, framsýnn og forspár. Margt annað mann- kosta- og gáfufólk er í ættinni, svo sem Helgi faðir hennar, Árnason, skyggn jafnt á huldufólk og svipi, fræðaþulur og valmenni. Ýmsir þjóðkunnir menn koma við sögu, t. d. Björn Jónsson ráðherra og Thor Jensen, en hjó báðum vann Kristín, áður en hún fór vestur; er lýsingin á þeim bráðskýr, einkar fögur og eflaust sönn. Læknarnir Guð- mundur Björnsson, Guðmundur Magnússon og Sæmundur Bjamhéðins- son og Haraldur Níelsson prófessor koma allir við sögu Kristinar hér heima og Sigurður Júlíus Jóhannesson vestan hafs. Eru skýr drög að persónulýsingum allra þessara merku manna. Inn í söguna vefjast at- burðir timans, ekki sizt heimsstyrjöldin og þær stjórnmálahræringar, sem í kjölfar hennar fylgdu. Hafði hvort tveggja örlagarík áhrif ó líf Vestur-íslendinga, meðal annars á hag Kristínar Helgadóttur sjálfrar. En til þess að skilja þau rök verður að lesa sögu hennar. öllu því fólki, sem nefnt hefur verið, er sannarlega vert að kynnast. En margt fleira mætti nefna. Til viðbóttar skal aðeins getið Sigtryggs Kristjánssonar, bónda Kristínar, hugsjónariks sveimhuga með listamanns- blóð í æðum. Draumurinn um nýjan heim undir betra skipulagi er hon- um fyrir öllu, meira virði en ástkær eiginkona, börn og heimili. Leiðir það til þess, að þau slita samvistir, Sigtryggur og Kristín. Hún ákveður nð flytjast heim til Islands eftir 17 ára dvöl vestan hafs með öll börnin
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.