Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1997, Síða 26

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1997, Síða 26
„Að lifa í trú“ þá vaknar spurningin um inntak trúar okkar: Hverju eða hverjum trúum við eða treystum? Því er ósvarað. Mér virðast tveir kostir vera fyrir hendi. Annar er sá, sem öll hefðbundin trúarbrögð viðurkenna, að reiða sig á æðri mátt eða máttarvöld. Hinn er sá, sem áður er nefndur, að trúa á mátt sinn og megin. Ekki efa ég að ýmsir - til að mynda Spinoza og Einar Benediktson - myndu vilja hafna greinarmun þess sem tilheyrir mér og hinu sem er mér æðra og meira - ég og alveran séum eitt þegar upp sé staðið. Látum það liggja á milli hluta, en hugum að kostunum tveimur sem ég nefndi. Þeir eru deginum ljósari og játningin sem þeim fylgir: Annars vegar sú guðstrú sem viðurkennir valdleysi okkar og villu, segir okkur syndugar verur sem vilji taka sér vald umfram eigin getu og ráð, ráðskast með heiminn og rústa samkvæmt eigin löngun og heimsku, berjast gegn þeim mætti sem skóp okkur til að taka þátt í sköpun heimsins með sér. Trú þessi byggir á aldagamalli hefð og visku: Við eigum allt undir guði, náð hans, miskunnsemi og órannsakanlegri forsjá. Hins vegar er sú heimstrú sem veröldin öll lýtur um þessar mundir og hefur alla tíð gert frá því maðurinn tók að leggja undir sig jörðina með skynsemi sinni og tækni: Trú á mátt sinn til að gera heiminn að bærilegra heimkynni okkar mannfólksins, ráða gangi mála, verða fullvalda og fullkominn af eigin rammleik, bjóða náttúruöflunum byrginn. Hvar stöndum við andspænis þessum kostum tveim? Hér hlýtur hver og einn að taka afstöðu og útfæra hana á sinn persónulega hátt. Fáum hef ég kynnst sem hafa jafn hiklaust og ákveðið játað guðstrú sína og séra Jónasi Gíslasyni. Allt starf og hans líf hefur mér virst - frá því ég kynntist honum fyrst fyrir 25 árum - bera vitni viðleitni til að rækta guðstrú sína, kynna hana og játa í orði og verki á opinskáan og heilsteyptan hátt. Þess vegna hef ég aldrei getað litið alveg á séra Jónas sem sagnfræðing eða guðfræðing, heldur fyrst og fremst sem trúmann, mann sem hefur þá köllun að rækta trú sína, miðla af henni og láta hana lýsa sér og öðrum í völundarhúsi tilverunnar. Með þessu er ég ekki að segja að séra Jónas birtist mér ævinlega í hlutverki prestsins sem vill flytja boðskap kirkjunnar inn í hrjáðan og villtan heiminn. Að sjálfsögðu er séra Jónas í senn prestur, sagnfræðingur og guðffæðingur og hann hefur þegar skilað miklu starfi og góðu í þessum hlutverkum öllum, sem hann sameinar í embætti vígslubiskups. Samt finnst mér að hlutverkið sem hann valdi sér að rækja öðrum ffemur og gera að sínu stöðuga viðfangsefni sé fólgið í persónulegri trú hans sjálfs. Hvað er „persónuleg trú“? Nú er öll sönn trú persónuleg, trú mín eða þín - hvort sem hún beinist að guði eða heiminum. En þetta felur um leið í sér að það lifir hver og einn trú sína á einstakan hátt, skeytir um hana 24
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.